Fara í efni

Varnir gegn zikaveiru - uppfærðar leiðbeiningar

Sóttvarnalæknir fylgist náið með útbreiðslu zíkaveirunnar, sums staðar virðist faraldurinn vera í rénun en á öðrum svæðum verður vart við smit zíkaveiru með moskítóflugum í fyrsta sinn.
Varnir gegn zikaveiru - uppfærðar leiðbeiningar

Sóttvarnalæknir fylgist náið með útbreiðslu zíkaveirunnar, sums staðar virðist faraldurinn vera í rénun en á öðrum svæðum verður vart við smit zíkaveiru með moskítóflugum í fyrsta sinn.

Um mánaðarmótin júlí – ágúst bárust slík smit í menn í fyrsta sinn á afmörkuðu svæði í Miami á Flórída. Sóttvarnalæknir hefur því uppfært leiðbeiningar fyrir ferðamenn og fyrir mæðravernd vegna zíkaveiru.

Tengdar fréttir: 

Zíkaveirusýking - ný farsótt (25. jan. 2016)

Af vef landlaeknir.is