Fara í efni

10 IKEA vörur sem þú getur nýtt þér á annan hátt

Það er einhver álög á manni þegar maður labbar í gegnum IKEA, ætlar bara að kaupa ilmkerti en kemur að kassanum eftir nokkra kílómetra labb með hálfa körfu af vörum! En þú getur nýtt þér allskonar vörur frá þeim á annan máta en það sem þær voru framleiddar fyrir. Ætli hönnuðir hafi haft það í huga að þú gætir geymt hæla skónna þína á handklæðistöng eða geymst stígvél á vínrekkanum?
Það má gera ýmist annað við IKEA vörur.
Það má gera ýmist annað við IKEA vörur.

Það er einhver álög á manni þegar maður labbar í gegnum IKEA, ætlar bara að kaupa ilmkerti en kemur að kassanum eftir nokkra kílómetra labb með hálfa körfu af vörum! 

En þú getur nýtt þér allskonar vörur frá þeim á annan máta en það sem þær voru framleiddar fyrir. 

Ætli hönnuðir hafi haft það í huga að þú getir geymt hælaskóna þína á handklæðastöng eða geymt stígvél á vínrekkanum?

 

 

#1 Kryddhillan fær alveg nýtt hlutverk í barnaherberginu og sniðug til að geyma ýmislegt annað en krydd.

#2 Lestin fær hér nýtt hlutverk sem veggskraut og skemmtileg sem minnistafla upp á vegg.

#3 Tímaritsbox fær gott hlutverk inn á skáphurð.

#4 Kompliment alhliða hengið verður fín bangsa geymsla fyrir þau yngstu.

#5 Handklæða stangir fá algerlega nýtt hlutverk sem bókahillur eða bara fyrir fínu hælaskónna.

#6 Sniðugar segulkrukkur beint á vegginn til dæmis fyrir teygjur og spennur inn á baði.

#8 Flört fjarstýringapokinn er snilld í bílinn undir barnadótið.

#9 Litlu Lack hillurnar eru smartar undir skó í forstofunni.

#10 Vínrekki!  Nei nei stígvélahaldari miklu frekar. 

 

Tengt efni: