Fara í efni

Að bera kennsl á heilablóðfall

Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.
Að bera kennsl á heilablóðfall

Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.

Bandarísku heilablóðfallssamtökin National STROKE association segja að allir geti lært að bera kennsl á heilablæðingu með því að beita þremur einföldum ráðum:

 

1. Biðja manneskjuna að BROSA.

Fylgir hluti andlitsins ekki með í brosinu?

2. Biðja manneskjuna að LYFTA BÁÐUM HANDLEGGJUM

Leitar annar handleggurinn niður á við? 

3. Biðja manneskjuna að SEGJA EINA EINFALDA SETNINGU (sem er í samhengi, t.d. …Sólin skín í dag).

Smelltu HÉR til að lesa þessa mikilvægu grein til enda. 

Grein af vef hjartalif.is