Fara í efni

4 næringarefni sem að stuðla að betri svefn

Áttu í vandræðum með að sofna – eða að halda þér sofandi?
Áttu í vandræðum með að sofa?
Áttu í vandræðum með að sofa?

Áttu í vandræðum með að sofna – eða að halda þér sofandi? 

Sofðu betur í nótt og í framtíðinni.

Ef þú ert að borða lélegt fæði þá máttu búast við lélegum svefn. En þetta eru skilaboð úr nýrri rannsókn sem gerð var frá University of Pennsylvania. Þar kom í ljós að þeir sem að borðuðu fjölbreytt matatæði voru með heilbrigðasta svefnmynstrið. 

Þessi næringarefni eru sögð skipa áríðandi hlutverk þegar kemur að góðum svefni, reyndu að hafa þau í mataræði þínu eins oft og þú getur.

 

Lycopene

Þetta efni má finna í greip ávextinum, tómötum, papaya og vatnsmelónunni.

Selenium

Þú færð selenium úr fisk, t.d lúðu, túnfisk og þorsk. Einnig er selenium í skelfisk, byggi, kalkún og hnetum.

C-vítamín

Þessir ávextir og grænmeti eru best þegar kemur að C-vítamín magni, ananas, jarðaber, papaya, sítrónur, paprika, brokkólí og grænkál.

Kolvetni

Samkvæmt rannsók í The American Journal of Clinical Nutrition, að borða auðmeltan mat – kolvetni, eins og morgunkorn, hrísgrjón, kartöflur eða brauð fjórum klukkutímum fyrir svefn getur stuðlað að betri nætursvefni.

Heimild: health.com