Fara í efni

LÝSI GEGN ÞUNGLYNDI

Í tíu ítarlegum rannsóknum kom í ljós að Omega-3 fjölómettaðar fitusýrur úr fiski drógu úr þunglyndi sjúklinga með geðraskanir.
LÝSI GEGN ÞUNGLYNDI

Í tíu ítarlegum rannsóknum kom í ljós að Omega-3 fjölómettaðar fitusýrur úr fiski drógu úr þunglyndi sjúklinga með geðraskanir.

Neysla Omega-3 fitusýra úr fiskolíum sýndu and-þunglyndis virkni í 10 ítarlegum og kerfisbundnum rannsóknum sem gerðar voru á 329 sjúklingum og stóðu í yfir einn mánuð hver.

Niðurstöðurnar benda til þess að stórir skammtar af Omega-3 fitusýrum séu mun áhrifameiri en minni skammtar. Þrátt fyrir að niðurstöðurnar séu jákvæðar, þarf stærri og enn ítarlegri rannsóknir til afla betri upplýsinga um ástand sjúklinga, skammtastærðir og hlutfall ómega-3 fitusýra við meðhöndlun þunglyndis.

Grein af vef lysi.is