Fara í efni

heilsa

Hrátt spínat og skjaldkirtillinn þinn

Hrátt spínat og skjaldkirtillinn þinn

Ég bara verð að segja þér nokkuð, Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um spínat en þetta er einmitt ástæða þess að ég fór frá því að vera 80% grænmetisæta þar sem ég borðaði 1/2 kg af spínati á viku (já!) og án nokkurs árangurs í langan tíma þrátt fyrir mikla hreyfingu með þjálfara. …yfir í að hætta að borða hrátt spínat yfir höfuð og velja frekar fæðutegundir sem hæfðu mér!
Te eða kaffi?

Te eða kaffi?

Te eða Kaffi? Hvorugt… eða kannski bæði? Það virðist sem við Íslendingar höfum svolítið verið að hallast meira að te enda hefur tedrykkja okkar farið upp um 38% á síðustu 10 árum. En hvað er svona sérstakt við te? Ég tók mig til og heyrði í Ölmu hjá Te félaginu til að spyrja hana spjörum út í te og af hverju við ættum nú að drekka það til að byrja með.
Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.
Stattu með taugakerfinu - skrifaðu undir

Stattu með taugakerfinu - skrifaðu undir

Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS-félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við beiðni þeirra til aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, um að mæla fyrir því við fulltrúa aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna að þær samþykki að bæta við nýju þróunarmarkmiði sem snýr að því að efla rannsóknir á taugakerfinu og auka á þann hátt skilning á starfsemi þess.
Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert ?

Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert ?

Hefurðu velt fyrir þér hvort sumir hafa náttúrulega hæga brennslu á meðan aðrir hraða? Erfðir okkar spila hlutverk þegar kemur að brennslu eða efnaskiptum líkamans og sumir hafa hraðari brennslu á meðan aðrir hægari. Í dag langaði mig að tala við þig um hvað er hægt að gera í þessu svo þú getir aukið brennsluna ef það er óskandi og hver afleiðingin er á því að vera með hæga eða hraða brennslu.
Hvað geta augun sagt til um heilann?

Hvað geta augun sagt okkur um heilann?

Augun eru gluggi…. inn í heila? Tímamóta rannsókn í Psychological Science segir að litlu æðarnar fyrir aftan augun geti svipt hulunni af því hversu heilbrigður hausinn á þér er.
Karlmennska, húmor og hjartabilun

Karlmennska, húmor og hjartabilun

Vinur minn og töframaðurinn sem var á stofu með mér hérna á hjartadeildinni er farinn heim á góðum batavegi. Meðan hann var að bíða eftir útskriftinni skellti hann í einlægan pistil okkur til fróðleiks og skemmtunar, eins og honum einum er lagið.
Hettusótt greinist á Íslandi

Hettusótt greinist á Íslandi

Á undanförnum tveimur vikum hafa fjórir einstaklingar greinst með hettusótt á Íslandi. Þetta eru allt fullorðnir óbólusettir einstaklingar búsettir á suðvesturhorni landsins.
B12 vítamínskortur

B12 vítamínskortur

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans.
það er ömurlegt að vera með ofnæmi á sumrin

D - vítamín og gróðurofnæmi

Þjáist þú af gróðurofnæmi? Ef svo er kannastu eflaust við yndislega sumardaga sem breyttust í martöð með augnkláða, hnerrum og stöðugu nefrennsli. Við sem þekkjum þetta vandamál gætum freistast til að grípa í hálmstrá ef það býðst.
Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Sem mikil morgunmanneskja býð ég spennt eftir morgunmatnum mínum þegar ég vakna, en ég átta mig á því að við erum alls ekki öll þannig. Ég á vínkonu sem býr í bandaríkjunum. Ár eftir ár þegar ég hitti hana talar hún um að hún vilji léttast.
Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ég veit að það getur vafist fyrir mörgum okkar hvaða kókosafurð ætti að velja og í dag vildi ég deila með þér hvaða kókosmjólk við mælum með ásamt því að gefa þér hollráð í innkaupum. Kókoshnetan hefur marga góða eiginleika og kjörið að bæta meira af afurðum kókos í þitt daglega líf, enda getur hún minnkað sykurlöngun, bætt meltingu, styrkt ónæmiskerfið og húð og hár ásamt öðrum heilsuávinningum sem þú getur lesið betur um hér.
Erum við að spá of mikið í útlitið?

Útlitsdýrkun og dýfur

Íslendingar hafa löngum skipað sér á þann bekk að vera öðruvísi – að geta ekki fylgt straumnum og vera haldin þeirri þrá að gera hlutina á sinn hátt. Þar er enga undantekningu að finna þegar kemur að megrunaráformum.
7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

Hefurðu prófað að nota kókoshnetuna? Þú ættir að gera það því hún er alveg meiriháttar fyrir þína heilsu. Kókoshnetan er plöntuávöxtur sem finnst gjarnan í Suður Afríku, Ástralíu og Indlandi. Kókoshnetan er ótrúlega nærandi og rík af trefjum, vítamínum og steinefnum. Spænsku landkönnuðurnir kölluðu hana coco, sem þýðir ” apa-andlit” vegna þess að það eru þrjár dældir (augu) á hnetunni sem líkjast höfuð og andlit á apa. :)
Faðmlög góð fyrir hjartað

Faðmlög góð fyrir hjartað

Í hraða augnabliksins þá gleymum við okkur, gleymum að segja þeim sem við elskum að við elskum þá og erum sjálfsagt oft of spör á gott faðmlag. Faðmlög gera lífið léttara í sorg og gleði auk þess sem gott faðmlag snertir við hjartanu.
10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

Mig er búið að langa að setja upp blogg með vinsælustu greinunum frá árinu 2014 sem skemmtileg leið að rifja upp og lesa það sem þú kanski misstir af í fyrra. HÉRNA KOMA VINSÆLUSTU BLOGGIN FRÁ ÞVÍ Í FYRRA:
8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn maga. Freistandi kökur fylltar sykri geta spilað stórt hlutverk í þyngdaraukningu, orkuleysi og verkjum í líkama, svo að minnka eða forðast þær getur hjálpað þér að fara úr veislunni sáttari og heilsuhraustari.
Parkinsonsjúkdómur er hægfara hnignun

Parkinsonsjúkdómurinn

Hvað er hann í raun og veru?
Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona

"Hafdís mætt á EM"

Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona, Yfirheyrsla
Dásamlegt fyrir svefninn

Dásamlegt fyrir svefninn

Þetta er svo róandi og gott.
Hreyfing kemur í veg fyrir marga sjúkdóma

7 reglur heilbrigðs lífernis

Samtökin American Heart Association gáfu út sjö einfalda hluti sem hjálpa til með að minnka líkur á hjartasjúkdómum og krabbameini.
Ert þú að fá útbrot og bólur undan símanum þínum?

Ert þú að fá útbrot og bólur!!

Er það útaf símanum þínum?