Fara í efni

Orka fyrir öll hlaupin

Næg orka og kolvetni er forsenda árangurs en hvaðan koma réttu kolvetnin og rétta orkan.
Orka fyrir öll hlaupin

Nú þegar fjöldinn allur af hlaupurum af öllum stærðum og gerðum undirbýr sig fyrir Reykjavíkur maraþonið er ekki úr vegi að minna á það að næg orka og kolvetni er forsenda þess að ná árangri í hlaupum. Næring hlaupara, vikan í kringum keppnishlaup veitir mikið af einföldum upplýsingum um næringarlegu hliðina og hvernig gott er að skipuleggja mataræði síðustu dagana fyrir og á hlaupdegi. Ritið fæst í vefverslun Heilsutorg.is HÉR og í Afreksvörum í Glæsibæ.

Gangi ykkur sem best og nýtið ykkur endilega nánari upplýsingar um næringarþáttinn hér á síðunni undir liðnum hreyfing og lífsstíll og hlauparinn.

Fríða Rún Þórðardóttir

Hlaupari, næringarfræðingur, íþróttanæringarfræðingur