Fara í efni

lífstíll

Upplifir þú orkuleysi?

Upplifir þú orkuleysi?

Hvað er að valda orkuleysi hjá þér? Getur það verið allt annað en er hjá næsta manni? Því að öll erum við einstök. Eitt er þó víst að þegar við höfum meiri orku þá afköstum við svo miklu meira. Orkuleysi getur stafað af uppsöfnuðu eitri í líkamanum, áreiti, fæðuóþoli eða öðru sem við tökum jafnvel ekki eftir! Ég nefni því hér fjórar algengar ástæður fyrir orkuleysi og hvernig þú getur snúið þeim við á augabragði!
Hrátt spínat og skjaldkirtillinn þinn

Hrátt spínat og skjaldkirtillinn þinn

Ég bara verð að segja þér nokkuð, Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um spínat en þetta er einmitt ástæða þess að ég fór frá því að vera 80% grænmetisæta þar sem ég borðaði 1/2 kg af spínati á viku (já!) og án nokkurs árangurs í langan tíma þrátt fyrir mikla hreyfingu með þjálfara. …yfir í að hætta að borða hrátt spínat yfir höfuð og velja frekar fæðutegundir sem hæfðu mér!
Best er að teygja sig vel þegar maður vaknar

Fróðleiksmoli dagsins er í boði kattarins

Taktu eftir því þegar köttur vaknar að þá byrjar hann á því að teygja ærlega úr sér.
Er þreytan að fita þig?

Er þreytan að fita þig?

Í nútímasamfélagi getur verið krefjandi að stunda vinnu, sinna fjölskyldu og vinum ásamt því að viðhalda hollum lífsstíl eins og að borða rétt og hreyfa sig.
Berum sólarvörn á börnin á hverjum degi

Ertu á leið í sólina? Það verður að passa upp á börnin í sólinni

Barn sem er berskjaldað gegn sólarljósi er í hættu á að fá húðkrabbamein seinna á lífsleiðininni. Sólbruni er einnig hættulegur því hann orsakar mikinn sársauka og óþægindi fyrir barnið.
Te eða kaffi?

Te eða kaffi?

Te eða Kaffi? Hvorugt… eða kannski bæði? Það virðist sem við Íslendingar höfum svolítið verið að hallast meira að te enda hefur tedrykkja okkar farið upp um 38% á síðustu 10 árum. En hvað er svona sérstakt við te? Ég tók mig til og heyrði í Ölmu hjá Te félaginu til að spyrja hana spjörum út í te og af hverju við ættum nú að drekka það til að byrja með.
Krabbameinsmeðferð bætt með hreyfingu

Krabbameinsmeðferð bætt með hreyfingu

Hvern hefði grunað að hreyfing gæti haft jákvæð áhrif á líkamann? Jú kannski flesta þar sem þetta er alls ekki fyrsta fréttin sem við lesum um slík áhrif. En nýlega var birt rannsókn bendir til þess að hreyfing samhliða krabbameinsmeðferð auki áhrif meðferðarinnar.
Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Síðustu vikur höfum við verið að skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig þú getur aukið brennsluna þína. Í dag ætlum við að halda áfram á svipuðum nótum, ásamt því að gefa eina góða uppskrift af boosti sem heitir “Boost fyrir brennsluna” Mismunandi fæðutegundir hafa mismunandi áhrif á líkamann og eins og þú líklega veist er kalóría ekki bara kalóría. 500 kalóríur af ávöxtum og grænmeti stútfull af vítamínum og steinefnum hafa allt önnur áhrif á líkamann þinn en 500 kalóríur af snickers sem dæmi
7 hegðunarmynstur sem flestir halda að séu neikvæð en eru í raun heilbrigð

7 hegðunarmynstur sem flestir halda að séu neikvæð en eru í raun heilbrigð

Heilbrigðasta hegðunin er einfaldlega að vera áreiðanlegur og ekta.
Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert ?

Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert ?

Hefurðu velt fyrir þér hvort sumir hafa náttúrulega hæga brennslu á meðan aðrir hraða? Erfðir okkar spila hlutverk þegar kemur að brennslu eða efnaskiptum líkamans og sumir hafa hraðari brennslu á meðan aðrir hægari. Í dag langaði mig að tala við þig um hvað er hægt að gera í þessu svo þú getir aukið brennsluna ef það er óskandi og hver afleiðingin er á því að vera með hæga eða hraða brennslu.
Á Filippseyjum getur þú skráð þig í hafmeyju-sundskóla og lært að synda eins og þessar ævintýraverur

Á Filippseyjum getur þú skráð þig í hafmeyju-sundskóla og lært að synda eins og þessar ævintýraverur

Já, skóli fyrir þær sem vildu óska að þær væru hafmeyjur, er til.
Það er svo gott að vera hress á morgnana

5 hlutir sem morgunhressa liðið gerir áður en það fer að sofa

Jæja, til að sofa vel þá er rosalega gott að venja sig á eftirfarandi hluti áður en farið er að sofa.
Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat

Sem mikil morgunmanneskja býð ég spennt eftir morgunmatnum mínum þegar ég vakna, en ég átta mig á því að við erum alls ekki öll þannig. Ég á vínkonu sem býr í bandaríkjunum. Ár eftir ár þegar ég hitti hana talar hún um að hún vilji léttast.
Mynd: Jón Árnason

RÆKTUN Í POTTUM: 10 GÓÐ RÁÐ

Fyrir byrjendur er ræktun matjurta í pottum og ílátum ekki alltaf dans á rósum. Því fylgja oft og tíðum klaufaleg mistök, uppskerubrestur og svo er ekkert víst að neinn sparnaður hljótist af þessu brölti! Það er sem sag engin trygging fyrir árangri þegar kemur að ræktun, en það er líka það sem gerir verkefnið svo spennandi og skemmtilegt. Það er í raun ekki fyrr en maður er farinn að kunna að meta óvissuna, vesenið, sem og lífsgæðin sem fylgja því að geta borðað sína eigin upskeru, að heimaræktunin margborgar sig.
Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þá þetta

Ég veit að það getur vafist fyrir mörgum okkar hvaða kókosafurð ætti að velja og í dag vildi ég deila með þér hvaða kókosmjólk við mælum með ásamt því að gefa þér hollráð í innkaupum. Kókoshnetan hefur marga góða eiginleika og kjörið að bæta meira af afurðum kókos í þitt daglega líf, enda getur hún minnkað sykurlöngun, bætt meltingu, styrkt ónæmiskerfið og húð og hár ásamt öðrum heilsuávinningum sem þú getur lesið betur um hér.
7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

Hefurðu prófað að nota kókoshnetuna? Þú ættir að gera það því hún er alveg meiriháttar fyrir þína heilsu. Kókoshnetan er plöntuávöxtur sem finnst gjarnan í Suður Afríku, Ástralíu og Indlandi. Kókoshnetan er ótrúlega nærandi og rík af trefjum, vítamínum og steinefnum. Spænsku landkönnuðurnir kölluðu hana coco, sem þýðir ” apa-andlit” vegna þess að það eru þrjár dældir (augu) á hnetunni sem líkjast höfuð og andlit á apa. :)
Konur og þeirra allra heilagasta

Matur sem þín allra heilagasta mun þakka þér fyrir

Leggöngin eru afar viðkvæmt vistkerfi. Með svona viðkæmt vistkerfi þá þarf að hugsa afar vel um það og bera mikla virðingu fyrir því.
10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

Mig er búið að langa að setja upp blogg með vinsælustu greinunum frá árinu 2014 sem skemmtileg leið að rifja upp og lesa það sem þú kanski misstir af í fyrra. HÉRNA KOMA VINSÆLUSTU BLOGGIN FRÁ ÞVÍ Í FYRRA:
þessi liggur örugglega fyrir

Þegar karlmenn verða veikir....

“Þessi hiti er örugglega byrjunin á Kóleru, hringdu í fjölskylduna því ég er að deyja” þessi samantekt er svona á léttunótunum en það er samt eitthvað til í þessu... eða hvað segið þið strákar ?
Prófkvíði

Prófkvíði

Ákveðin tegund af kvíða sem vísar til tilfinningalegra og líkamlegra viðbragða, ásamt hegðun sem fylgir hræðslu við að mistakast í aðstæðum þar sem prófun eða mat fer fram
Gaman að fræða börnin um líkamann

Hvað veistu um líkamann ? Hérna eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir sem börnin hefðu gaman af að lesa

Það er gaman að fræða börnin okkar um líkamann og í þessari grein eru skemmtilegar staðreyndir sem að börn ættu að hafa gaman af.
8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn maga. Freistandi kökur fylltar sykri geta spilað stórt hlutverk í þyngdaraukningu, orkuleysi og verkjum í líkama, svo að minnka eða forðast þær getur hjálpað þér að fara úr veislunni sáttari og heilsuhraustari.
Gerðu þitt eigið sykurlausa páskaegg

Gerðu þitt eigið sykurlausa páskaegg

Nú styttst óðfluga í páskana með tilheyrandi súkkulaðiáti og páskaeggjum. Ég veit það getur verið ótrúlega freistandi að og fá sér bara eitt Nóa siríus eggið þó svo að við vitum að það styður ekki orku, þyngdartap eða heilsu sérstaklega. En hluti af því að skapa þér lífsstíl er líka að breyta þegar hátíðhöld og páskar eiga sér stað, svo af hverju ekki breyta til hins betra í dag, því það er aldrei betri tími en núna.
Ræktaðu geðheilsuna

Með því að tileinka þér að hugsa jákvætt um lífið og tilveruna og hlúa markvisst að því sem styrkir geðheilsu þá ertu að stunda geðrækt.

Beint samband er á milli hugsana og hvernig okkur líður. Það er hægt að hafa áhrif á eigin hugsanir og líðan með því að einbeita sér að því sem veldur vellíðan, hlutum sem tengjast góðum minningum, myndum sem gleðja okkur og tónlist sem okkur finnst gott að hlusta á.