Fara í efni

Hollráð

Sex góð ráð við hrotum

Sex góð ráð við hrotum

Það er yfirleitt lítil skemmtun að hlusta á fólk hrjóta og hrotur geta spillt nætursvefni margra, bæði þeirra sem hrjóta og þeirra sem eru í námunda við þá. Stundum getur þetta snúist upp í það að fólk, sem sefur í sama herbergi og/eða rúmi, truflar hvort annað mikið vegna þess að annar aðilinn hrýtur. Hroturnar trufla annan aðilann sem ýtir stöðugt í hinn aðilann til að fá hann til að hætta að hrjóta og þannig getur ákveðinn vítahringur myndast.
Steinþór kann besta sparnaðarráð í heimi: Safnaði 20 milljónum

Steinþór kann besta sparnaðarráð í heimi: Safnaði 20 milljónum

Ís­firðingurinn Stein­þór Braga­son á­kvað 17 ára gamall að drekka hvorki né reykja en leggja þess í stað inn á reikning and­virði þess sem vinir hans eyddu í á­fengi og tóbak. Á 20 árum safnaði hann með þessum hætti rétt tæpum 20 milljónum. Þetta kemur fram í Gömlu fréttinni hér á Heilsutorg en Steinþór tjáði sig upphaflega við BB.is
Þú þarft ekki að borða morgunmat ef þú vilt léttast

Þú þarft ekki að borða morgunmat ef þú vilt léttast

Þeir sem vilja léttast hafa eflaust fengið að heyra að það sé mikilvægt að borða morgunmat ef losna á við kílóin. En það er ekki rétt samkvæmt niðurstöðum rannsóknar. Það að borða morgunmat hefur þó þau áhrif að það getur hjálpað fólki að verða virkara og hreyfa sig meira.
Fórst þú seint að sofa? Það er jafnvel hægt að sjá það á vigtinni

Fórst þú seint að sofa? Það er jafnvel hægt að sjá það á vigtinni

Það er almennt vitað að það er hollara að fara snemma að sofa en að vaka langt fram eftir nóttu. Niðurstöður nýrrar könnunar benda til að ef fólk leggur í vana sinn að fara seint að sofa séu meiri líkur á að það bæti á sig kílóum.
Sefur þú nokkuð í nærfötum?

Sefur þú nokkuð í nærfötum?

Sefur þú í nærfötum? Liggja þau þétt að líkamanum? Ef svo er þá er kannski rétt að breyta til. Sérfræðingar segja að best sé að sofa án nærfata, sérstaklega ef þau falla þétt að líkamanum.
Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Líkaminn er háður vatni. Án vatns geta frumur, vefir og líffæri ekki starfað. Þetta er einmitt ein ástæða þess að sífellt er verið að hamra á því við fólk að það eigi að drekka nægilega mikið af vatni enda eru svo mörg heilsufarsleg atriði sem mæla með því.
Vatn, sítrónusafi og eitt efni til viðbótar í blönduna geta gagnast gegn mígreni og höfuðverk: Myndb…

Vatn, sítrónusafi og eitt efni til viðbótar í blönduna geta gagnast gegn mígreni og höfuðverk: Myndband

Höfuðverkur og mígreni eru ekki mikið fagnaðarefni og geta auðveldlega eyðilagt daginn fyrir fólki. Mikið úrval er af verkjalyfjum í lyfjaverslunum sem geta hjálpað til við að lina þjáningarnar en sum þeirra geta þó haft ákveðnar aukaverkanir í för með sér og sumum er beinlínis illa við að taka verkjatöflur vegna þessa. En þá kemur blanda af náttúrulegum efnum til sögunnar, efnum sem eru líklegast til á flestum heimilum og ef ekki þá fást þau í næstu matvöruverslun.
10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

Þjáist þú af skapsveiflum, árstíðabundnu ofnæmi, meltingatruflunum eða endalausum sveppasýkingum ?
4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig. Ég er mjög oft spurð hvort ég fylgi ketó eða vegan mataræði, en ég vil alls ekki bendla mig við neina sérstaka kúra eða svona titla. Ég styðst ekki við boð og bönn, heldur borða ég mat sem mér þykir bragðast betur en fyrra sukk og sem nærir líkamann vel. Ég styðst hinsvegar við nokkra hluti sem koma í veg fyrir árstíðartengda þyngdaraukningu og hjálpa mér að viðhalda sátt í eigin skinni.
Líkamsfita í ákveðnu magni býr yfir góðum kostum

Líkamsfita í ákveðnu magni býr yfir góðum kostum

Vísindin vilja meina að fita sé slæm, ekki satt? En hún er það í raun ekki. Líkamsfita getur meðal annars aukið kynorkuna, þér verður síður kalt, ása
5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna. Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Hver elskar ekki hvetjandi sögu? Sögu sem þú verður bara að segja vinkonum frá í saumaklúbbnum... Saga Þorgerðar er akkúrat þannig. Eftir erfitt ár 2017 hrakaði heilsu Þorgerðar mikið og hún endaði með að hætta í vinnu. Lífið snerist þó við eftir að hún sló til og skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið, í byrjun sumars. Hér er viðtal við Þorgerði og minni ég á að skráningu í næsta hóp fyrir Frískari og orkumeiri á dögum námskeiðið lýkur á miðnætti á fimmtudag!
Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ert þú líka svona? Um daginn var ég að keyra frá Joylato ísbúðinni í 101 með vinkonu minni og hún sagði ,,Já veistu ég þarf bara að verða rosalega hörð við mig og fara að neita mér um ís, og hollan ís líka, til að komast lengra með heilsuna.” Mig langaði mest að stoppa bílinn og slá hana utan undir! En ég ákvað að hlusta á hana og reyna að skilja hvaðan þetta væri að koma.
4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum? Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir sem við getum gert til þess að auka líkur á árangri, til þess að minnka áhættuna á að detta ofaní holu hindrana og komast ekki upp aftur. Í dag langar mig að deila fjórum þeirra með þér í þeirri von að þú vandir betur markmiðasetninguna þína og hafir þetta í huga næst þegar þú ætlar að ráðast í nýtt verkefni eða gera tilraun til að breyta venjum, þá sérstaklega varðandi heilsuna.
Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Hlaupaskór flokkast í stórum dráttum í tvo flokka, höggdempandi og fjaðrandi. Fjaðrand skór eru þeir sem ýta þér áfram og henta vel fyrir létta, vana
Losnaðu við bólgur og hægðatregðu með réttum gerlum!

Losnaðu við bólgur og hægðatregðu með réttum gerlum!

Aukakíló, bjúgur og hægðatregða eiga því miður til að vera fylgifiskar sumarsins. Rótina má oftast rekja til of mikillar neyslu á sykri og salti eða fæðuóþols. Slíkt veldur álagi á meltinguna sem þar af leiðandi veldur meltingaróþægindum líkt og hægðatregðu, bjúg og aukakílóum. Því er þó oftast hægt að koma í betra horf með réttum meltingargerlum.
Að viðhalda þyngdartapi

Að viðhalda þyngdartapi

Þeir sem hafa létt sig, hvort sem um er að ræða nokkur kíló eða fjölda kílóa vita að það getur verið mjög erfitt að viðhalda þyngdartapinu til lengri tíma.
Hey, hann lét sjá sig í morgun, Sara Barðdal og skemmtilegar pælingar frá henni

Hey, hann lét sjá sig í morgun, Sara Barðdal og skemmtilegar pælingar frá henni

Sara Barðdal ÍAK einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi talar um mikilvægi þess að elska sig eins og maður er í dag. HEY Hann lét sjá sig í morgun‼&
Út fyrir þægindahringinn - Sara Barðdal birti þessar pælingar á Instagram hjá sér í vikunni

Út fyrir þægindahringinn - Sara Barðdal birti þessar pælingar á Instagram hjá sér í vikunni

Vá stórt skref út fyrir þægindahringinn ‼️ Mig langar ekkert að pósta þessari mynd EN ég ætla gera það því mig langar að taka upp umræðun
B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir

B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir

B-12 vítamín skortur hefur áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu.
Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Rúmlega sólarhringur er eftir til að trygga þér stað og sumartilboð á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðinu. Ég hef aðeins verið að hlera hjá þeim sem hafa nú þegar skrá sig - og einnig tekið eftir því að margir virðast velta sama hlutnum fyrir sér varðandi það að skrá sig. En það er hvort það verði ekki erfitt að halda þetta út í sumar?
Hvað þýðir það að “vera besta útgáfan af sjálfri þér”?

Hvað þýðir það að “vera besta útgáfan af sjálfri þér”?

Játning... Lengi vel þoldi ég ekki frasann “að vera besta útgáfan af sjálfum sér”. Mér fannst merking hans vera óljós og frasinn vera ofnotaður... Fyrr en kl. 21:22 fyrir tæpum mánuði. Á þeim tíma var ég að halda ókeypis fyrirlesturinn minn “3 skref til að losna undan vítahring sykurs og tvöfalda orkuna” - með yfir 150 manns og setti glæru upp á skjáinn með mynd af konu sem sat í hugleiðslustellingu í kyrrðinni við morgunsólina.
8 leiðir til núvitundar

8 leiðir til núvitundar

Líkt og við hugsum um líkama okkar, bæði með hreyfingu og næringu, þá þurfum við líka að hugsa um hugann og það getum við gert með aðstoð núvitundar. En eins og byggjum upp vöðvana okkar þurfum við að stunda núvitund reglulega svo við styrkjumst og finnum jákvæð áhrif. Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er að gerast á meðan það gerist og án þess að dæma það á nokkurn hátt. Við náum að fanga athygli okkar á það sem við erum að gera, þar sem við erum, og án þess að hafa áhyggjur af fortíð eða framtíð, hægt er að þjálfa sig á kerfisbundin hátt í því að stunda núvitund.