Fara í efni

Heilsudrykkir

Bláberjabomba.

Boost og vorfílingur.

Um að gera æfa sig fyrir sumarið. Fáum okkur super góðan sumardrykk á pallinum :)
Páskadálæti – gulrótarköku smoothie

Páskadálæti – gulrótarköku smoothie

Þessi gulrótarköku smoothie er einnig kallaður páskasmoothie og mun hann koma þér virkilega á óvart.
Súper hollur drykkur frá Króm.is

Sítrónuvatn með chia fræjum og chia skot

Það er einstaklega hollt og hreinsandi að drekka glas af heitu/volgu vatni með sítrónu á hverjum morgni. Ennþá betra og sniðugara er að bæta við chia- fræjum út í sítrónuvatnið, þar sem þau eru jú súperfæða. Ein teskeið af chiafræum út í bolla af heitu sítrónuvatni gerist ekki betra.
Lakkrísrótarduft er ekki bara gott á bragðið

Kakópróteinsjeik með lakkrísrótardufti

Þetta er nýtt og spennó
Atvinnumaðurinn með allt á hreinu

Atvinnumaðurinn með allt á hreinu

þessi drykkur er með allt á hreinu.
„Bad Times“

„Bad Times“ bjargar deginum

Djúsbók Lemon er stútfull af girnilegum og einföldum sælkera-söfum sem svo sannarlegar hafa slegið í gegn á veitingastaðnum Lemon.
Sólstafir - ferskur og góður

Sólstafir - ferskur og góður

þú fellur í stafi.
Nærandi spírudrykkur

Nærandi spírudrykkur

Þennan ættu allir að prufa.
Jólabooztið sem styður við þyngdartap

Jólabooztið sem styður við þyngdartap

Fyrir ári varð vínkona mín húkt á Acai-dufti. Hún vissi samt ekkert hvað hún átti að gera með Acai berin en hún varð að fá þau. Það endaði með að ég birtist heim til hennar með stóra jólakörfu með Acai dufti, Acai- og bláberja tei og Acai súkkulaði svona uppá grínið og skemmtum við okkur vel að útbúa mismunandi Acai tilraunir. Þú ert kannski forvitin að heyra af hverju vinkona mín varð svona húgt á Acai? Málið er að Acai duftið er náttúrulegt ofurfæði sem er þekkt fyrir þyngdartaps eiginleika sína og hefur duftið farið sigurförum í heilsuheiminum síðastliðin ár og er góð ástæða fyrir því.
Dásamlega góður

Heilsuhristingur

Ertu nokkuð að gleyma að koma hollustu í kroppinn svona í jólatíðinni? Þessi heilsuhristingur gæti hjálpað: 1/2 banani10–15 græn vínber1 lítið avókad
Girnilegur þessi ekki satt ?

GOJIHRISTINGUR

Æðisleg morgunhressing.
Glæsilegur jóla-smoothie

Jóla-smoothie

Þessi er sérstaklega gerður til að drekka á jólum.
Ekki það besta sem ég drekk. Getur verið rétt

Gerjaður hvítkálssafi

Já þú last rétt.
Örvar brennslu hitaeininga

Ljómandi grænt boost

Innihald: / 1/2 greip / 1/2 grænt epli / 1/3 gúrka / handfylli grænt salat / 1/2 sítróna / handfylli mynta eða kóríander / 1 tsk chiafræ / 1 bolli vat
Besti drykkur á fastandi maga á morgnana

Volgt sítrónuvatn er best fyrir þinn skrokk á morgnana - góð áminning fyrir alla

Byrjaðu daginn þinn alltaf á því að hita vatn og skella út í það sítrónum og drekka allavega eitt stórt fullt glas áður en þú færð þér nokkuð annað.
Bleikur er hann þessi

Bleiki sjeikinn frá heilsumömmunni

Bragðast eins og ís.
Hollur og svalandi

Appelsínu- granatepla grænn smoothie

Þar sem að þessi græni drykkur hefur bæði safaríkar appelsínur og granatepli þá er ekki endilega þörf á meiri vökva. En það getur farið eftir því hvernig blandara þú ert með.
Hressandi þessi

Jarðaberja-mangó smoothie

Þessi er frískur og freistandi.
Þessi stuðlar að heilbrigðri húð, hári og neglum

Kollagen-myntusmoothie

ÞESSI VARA FÆST HJÁ OKKUR
Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig

Skref fyrir skref að góðum grænum drykk!

Grænir drykkir eru ótrúlega góðir fyrir þig og gaman að neyta. Það er svo oft sem við erum gjörn á að festast í sömu uppskriftinni, en líkami okkar vill fjölbreytni.
Þessi er kallaður úti á sjó hristingur

Úti á sjó sunnudagshristingur

Það má líka alveg drekka þennan þó þú sért ekki úti á sjó.
Hindberjahristingur

Hindberjahristingur

Dásamlegur drykkur.