Fara í efni

Heilsudrykkir

Turmerik súperskot – afar gott fyrir ónæmiskerfið

Turmerik súperskot – afar gott fyrir ónæmiskerfið

Þetta er sko eitthvað til að byrja daginn á.
Hér er drykknum helt í skál

Morgunverður – Smoothie með Bláberjum, banana og chia fræjum

Það sem er svo frábært við þessa smoothie „drykki“ er að þú getur bæði borðað þá úr skál með skeið eða drukkið úr stóru góðu glasi eða krukku.
Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA

Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA

Þegar ég heyri fólk segja “ég hef ekki tíma til að borða” þá segi ég “SMOOTHIE” … svo einfalt að skella í einn og ég tala nú ekki um fljótlegt.
Suðrænn og seiðandi smoothie með granateplum og kókós

Suðrænn og seiðandi smoothie með granateplum og kókós

Ef þú ert að byrja í smoothie tískunni þá er þessi einn af þeim bestu fyrir byrjendur. Einnig ef börnunum langar í eitthvað sætt þá er tilvalið að búa þennan til í stað þess að rétta þeim sætindi.
Falleg græn kókóshneta

Töfrar Kókóshnetu vatns - ert þú búin að prufa ?

Fáðu þér sæti, slakaðu á og njóttu þess að drekka einn af næringaríkustu drykkjum í heimi. Kókósvatn er afar gott fyrir heilsuna, það er náttúrulegt og án allra aukaefna.
Morgunmatur fyrir útileguna

Morgunmatur fyrir útileguna

Morgunverður er ein af uppáhalds máltíðum mínum og reyni ég alltaf að gefa mér góðan tíma til að borða gott á morgnanna. Þegar kemur að ferðalalögum
Einföld og holl millimál til að taka með í ferðalagið

Einföld og holl millimál til að taka með í ferðalagið

Sumarið er sannarlega tíminn til að sleikja sólina og vera eins mikið úti og mögulegt er. Þá er sniðugt að hafa eitthvað fljótlegt og hollt með í veg
Grænn og góður frá Pressan/Veröldin

Grænn, ferskur og góður

Þessi drykkur er grænn og skemmtilega öðruvísi!
Svalandi ískaffi

Frábær uppskrift af ískaffi

Hérna er frábær og einföld uppskrift af fersku og ísköldu ískaffi.
Góður bolli af grænu tei

Af hverju ætti ég að drekka grænt te? 9 ástæður fyrir því að grænt te er gott fyrir þig

Ert þú ein/einn af þeim sem hefur gert það að vana að drekka bolla af grænu te daglega?
Rauður og hollur heilsudrykkur

Tómatar og rauðrófur

Snilld að drekka fyrir ræktina og auðvitað fyrir alla hreyfingu.
Bananasplit prótein smoothie

Bananasplit prótein smoothie

Fyrir mig persónulega þá finnst mér best að byrja daginn á góðum smoothie. Ég er alltaf að leita að nýjum og skemmtilegum uppskriftum og datt niður á þessa í morgun.
Rosalega girnilegir og hollir drykkir fyrir börnin

Ávaxtakrap fyrir yngsta fólkið - Snilld að eiga á nammi dögum sem og heitum sumardögum!

Hvernig væri að skella í svona góðgæti og eiga í frystinum, tilbúði fyrir helgina sem er að koma. Þetta er hollara en sætindi og góð hugmynd fyrir nammi - daginn!
Þessi bragðast eins og piparmyntusúkkulaði

Myntu og Súkkulaðiflögu Súper smoothie

Hvað færðu þegar þú blandar saman vanillu, myntu, dökku súkkulaði, banana, döðlu og avocado?
MorgunSkot – frábær fyrir ónæmiskerfið

MorgunSkot – frábær fyrir ónæmiskerfið

Það er gott að hafa smá úrval af morgunskotum til að halda ónæmiskerfinu í lagi og forðast þar af leiðandi flensur og kvefpestir.
Mean green smoothie fyrir þig

Mean green smoothie fyrir þig

Hér er ein frábær uppskrift af einum grænum með mangó og steinselju.
Grænn turmerik – hreinsar og styrkir

Grænn turmerik – hreinsar og styrkir

Engifer er afar gott fyrir meltinguna og til að sporna við bólgum.
Uppskrift – banana - kanil drykkur sem er ofsalega góður til að drekka fyrir svefn

Uppskrift – banana - kanil drykkur sem er ofsalega góður til að drekka fyrir svefn

Við höfum öll heyrt þetta svo átatugum skiptir: Svefn er afar mikilvægur fyrir okkur öll.
Góður og hrikalega hollur

Grænn vetrar smoothie

Fullur af hollustu og góður í kuldanum.
Kirsuber innihalda melatonin

Drekktu þetta og náðu 90 mínútna lengri svefn á nóttunni

Jæja, núna skaltu hvíla kamillu teið þitt.
Uppáhalds djúsinn minn.

Eplasnarl - dásamlegur djús

Svo ferskur og einfaldur með aðeins fjórum innihaldsefnum.
MOGUNVERÐUR: Bláberjadrykkur með súkkulaðiflögum, eplum og chia fræjum

MOGUNVERÐUR: Bláberjadrykkur með súkkulaðiflögum, eplum og chia fræjum

Vá, það þarf ekki að tíunda hversu hollur þessi drykkur er, eða eins og margir gera, setja hann í skál og borða með skeið.
Karamellu epla smoothie

Karamellu epla smoothie

Epli og karamella eiga einstaklega vel saman.