Fara í efni

Jarðarberja og valhnetu hafragrautur í krukku

Þetta er bara nammi.
Matur milli mála eða nammi milli mála
Matur milli mála eða nammi milli mála

Hér er að finna afar sniðuga uppskrift að góðum og hollum morgunverði. 

 

Hráefni: 

1 Bolli haframjöl

1 msk chiafræ

¼ bolli smátt skornar valhnetur

½ bolli frosin jarðarber

¾ bolli möndlumjólk


Aðferð: 

Allt sett í krukku og geymt í kæli yfir nótt

Skreytt með ferskum jarðarberjum


Höfundur uppskriftar:

Ásthildur Björnsdóttir, Hjúkrunarfræðingur B.Sc, ÍAK-einkaþjálfari.