Fara í efni

uppskriftir

HEILSUDRYKKUR: Þriggja berja smoothie

HEILSUDRYKKUR: Þriggja berja smoothie

Sjáið þennan! Dásamlegur þriggja berja drykkur.
MORGUNVERÐUR – kókóspönnukökur með granateplum

MORGUNVERÐUR – kókóspönnukökur með granateplum

Geggjaðar pönnukökur og endilega prufaðu að toppa þær með hreinum jógúrt og sítrónu.
Orku pizza með grænmeti, eggi, Tandoori kjúklingi og kotasælusósu

Orku pizza með grænmeti, eggi, Tandoori kjúklingi og kotasælusósu

Dásamlegur réttur til að bjóða upp á fyrir alla fjölskylduna.
Kúrbíts, feta og spínat klattar með hvítlauks Tzatziki

Kúrbíts, feta og spínat klattar með hvítlauks Tzatziki

Gott sem meðlæti og frábær leið að lauma smá grænmeti í mataræðið fyrir þá sem eru ekkert of hrifnir af þessu græna.
Geggjað ristað brauð með avókadó og grænkáls tapenade

Geggjað ristað brauð með avókadó og grænkáls tapenade

Súper hollt ristað brauð með avókadó og grænkáls tapenade.
Banana og engifer smoothie

Banana og engifer smoothie

Þessi er góður fyrir meltinguna, við brjóstsviða, ógleði og öðrum magavandamálum.
Heitt súkkulaði

Heitt súkkulaði sem ég bara verð að deila með ykkur

Það er ekkert eins notalegt og að setjast niður með bolla af góðu heitu súkkulaði þegar kalt er í veðri.
Appelsínu gulrótar smoothie með perum og höfrum

Appelsínu gulrótar smoothie með perum og höfrum

Þessi er frábær í kuldanum.
Salat með Mexíkósku ívafi – afar bragðgott

Salat með Mexíkósku ívafi – afar bragðgott

Það frábæra við að skella í salat er að það þarf ekki að vera flókið.
Létt kjúklingasalat - tilvalið í hádeginu

Létt kjúklingasalat - tilvalið í hádeginu

Uppskrift af léttu kjúklingasalati
HOLLUSTA: Bakaðar kúrbítsstangir

HOLLUSTA: Bakaðar kúrbítsstangir

Þessar bökuðu kúrbítsstangir er frábær leið til að fá þá allra matvöndustu til að njóta kúrbíts.
Lummur með hafragraut

Lummur með hafragraut

Hefur þú prufað að baka lummur með hafragraut? Hér er frábær uppskrift sem við mælum með að allir prufi. Alveg meinhollt og fyllir magann.
Ofnæmisvæn Súkkulaðikaka sem kann ekki að klika

Ofnæmisvæn Súkkulaðikaka sem allir elska

Mæli með að þið prufið þessa um helgina. Sjúklega góð kaka fyrir alla. Hráefni: 340 gr Kornax hveiti 200 gr hrásykur 1 – 1½ dl agave sí
hollar sósur

Hér eru nokkar hollar sósur ef þú vilt bragðbæta salatið eða annan mat með góðri samvisku

Ef þú ert að treysta á ost, salat sósur í flösku eða aðra tegund af fitandi sósum til að bragðbæta matinn þá skaltu kíkja á þessar hérna. Þetta eru allt hollar sósur. Þær innihaldar allar góð næringarefni og eru lægri í kaloríum en flest ALLAR aðrar sósur.
Fylltarkjúklingabringur

Fylltar kjúklingabringur með fetaosti ,ólífum og þurrkuðum eplum

það er hægt að nota þessa aðferð til að fylla kjúklingabringur með nánast hverju sem og beikonið gefur skemmtilegan reykkeim
Morgunverður – dásamleg egg og aspas

Morgunverður – dásamleg egg og aspas

Frábær útgáfa af hinum klassísku eggjum með aspas ívafi.
Þetta salat klikkar alls ekki.

Thai-salat - frábær í aðalrétt

Thai salat fyrir alla fjölskylduna.
Ofnbakað lambalæri að hætti Rikku

Ofnbakað lambalæri með dukkah og rauðrófum

Þessi lambalærisréttur er í miklu uppáhaldi hjá Rikku.
Uppskrift: MorgunverðarMúffur með sætum kartöflum

Uppskrift: MorgunverðarMúffur með sætum kartöflum

Sætar kartöflur eru fullar af C-vítamíni sem ver frumur gegn skemmdum sem geta orðið vegna of mikils stress og álags.
Orkulaus á morgnana? Prufaðu þessa DÚNDUR GÓÐU orkubita með möndlum og hunangi

Orkulaus á morgnana? Prufaðu þessa DÚNDUR GÓÐU orkubita með möndlum og hunangi

Þessir eru frábærir á morgnana ef þú ert í tímaþröng og þarft að grípa eitthvað með þér til að borða á leið í vinnu eða skóla.
Dásamlegur bleikur smoothie - stútfullur af næringar- og andoxunarefnum

Dásamlegur bleikur smoothie - stútfullur af næringar- og andoxunarefnum

Allir þekkja grænu hollu drykkina, ekki rétt?
Öðruvísi salat með brokkólí, kjúklingabaunum og granatepli

Öðruvísi salat með brokkólí, kjúklingabaunum og granatepli

Hefur þú prufað að rista cumin? Það gefur víst alveg afbragðs góða lykt og ýkir bragðið aðeins.