Fara í efni

Áhrif matar

Rétta fæðan bætir frammistöðu karla í bólinu

Rétta fæðan bætir frammistöðu karla í bólinu

Hvað við látum ofan í okkur skiptir miklu máli upp á það hvernig líkaminn vinnur. Sumar fæðutegundir hjálpa okkur og líkamanum á meðan aðar gera nákvæmlega ekkert og svo eru það þær sem gera lítið annað en að skemma út frá sér.
Fullt hús matar

Fullt hús matar

Egg eru æðisleg. Egg eru holl. Eitt á dag er gott fyrir alla.
Matur sem skal forðast með barn á brjósti - Grein af vef mamman.is

Matur sem skal forðast með barn á brjósti - Grein af vef mamman.is

Það er ekkert verra en að horfa á barnið sitt rembast og þjást og vita ekki nákvæmlega hvað er að hrjá það. Oft er orsökin einfaldlega mataræði þitt en þó er alls ekkert einfalt að finna út hvað má og hvað má ekki.
Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps

Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps

Mataræði skiptir gríðarlega miklu máli þegar kemur að heilsunni. Allt kerfið okkar, líkaminn, byggir á því að við fáum nægilega mikla orku og að orkan sem við borðum gefi okkur öll þau lífsnauðsynlegu vítamín og steinefni sem líkaminn þarf að nota.
Omega-3 og þú sefur betur

Enn berast góðar fréttir af neyslu á Omega-3, það bætir svefn barna til muna

Við vitum öll að Omega-3 er afar gott fyrir alla. Krakka, konur og karla.
Hollur matur og þú ert í góðum málum

9 bestu fæðutegundirnar til að léttast og bæta heilsuna

Eitt af því fyrsta sem kemur upp í umræðunni við heilbrigðisstarfsfólk þegar hjartað ber á góma er mataræðið.
Taktu ábyrgð á eigin heilsu

Taktu ábyrgð á eigin heilsu

Finnst þér við ekki vera að drukkna í endalausum blaðagreinum og umræðu um hversu feit við erum orðin og hversu mikilvægt það sé að hreyfa sig reglulega og borða hollan mat?
Fæðubótarefni í ofurskömmtum

Fæðubótarefni í ofurskömmtum

Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni. Sumir halda að því meira sem þeir kaupa og neyta, því fleiri efni og stærri skammta, því betri verði heilsan, því minni líkur á andstyggilegum sjúkdómum.
Er hann stundm grænn hjá þér?

Hefur þú spáð í því afhverju kúkurinn þinn er stundum grænn?

Ekki láta svona, það hafa allir spáð í því afhverju kúkur er ekki alltaf eins á litinn.
Heilsan að hausti | Heilbrigt mataræði

Heilsan að hausti | Heilbrigt mataræði

Hvað er hreint mataræði ?
VIÐTALIÐ: Júlía Magnúsdóttir segir okkur frá Lifðu Til Fulls og nýju bókinni sem var að koma út

VIÐTALIÐ: Júlía Magnúsdóttir segir okkur frá Lifðu Til Fulls og nýju bókinni sem var að koma út

Hún Júlía situr ekki auðum höndum, hún heldur námskeið, skrifar bók, kennir fólki að hætta sykurátinu og svo margt fleira.
Sífellt fleiri á glútenlausu fæði þrátt fyrir að hafa ekki glútenóþol

Sífellt fleiri á glútenlausu fæði þrátt fyrir að hafa ekki glútenóþol

Glútenlaust fæði hefur á undanförnum árum vaxið í vinsældum en það hefur ekki með það að gera að glútenóþol fari vaxandi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Þvert á móti hefur fjöldi einstaklinga með glútenóþol staðið í stað.
Næringarrík fæða, reglubundnar máltíðir.

Næring íþróttafólks

Hér á eftir er fræðsla um næringu íþróttafólks.
5 máltíðir á dag

5 máltíðir á dag

Við borðum flest um 3 aðalmáltíðir á dag. Annað sem við fáum okkur hefur verið kallað millimálaát. Til þess að sleppa við þetta svokallaða millimálaát væri best að hafa fasta 5 matmálstíma á dag.
Avocado

Hinn undraverði kraftur Avocado

Ertu avocado aðdáandi? Þú átt eftir að elska avacado enn meira eftir að þú kemst að því hversu einstaklega eiginleika það hefur.
Margt ber að varast ef þú ert með nikkelofnæmi

Margt ber að varast ef þú ert með nikkelofnæmi

Nikkelsnautt ofnæmi – fæðutengdi þátturinn.
Gott er að eiga ávallt flösku af vatni í ísskápnum

Missum tilfinningu fyrir þorsta með aldrinum

Það er ýmislegt sem breytist varðandi næringu þegar fólk eldist. Matarlyst minnkar til dæmis og menn skynja þorsta á annan hátt en áður.
Fjórar frábærar leiðir til að nota kókosolíu

Fjórar frábærar leiðir til að nota kókosolíu

Kókosolía þykir hafa sannað gildi sitt og hefur notið vinsælda undanfarin ár.
Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað.
Konur, ber og hjartasjúkdómar

Konur, ber og hjartasjúkdómar

Ýmsar rannsóknir benda til þess að áhættuþættir hjarta-og æðasjúkdóma séu ekki alveg þeir sömu hjá körlum og konum.
Neysla á heilkornavörum getur lengt lífið

Neysla á heilkornavörum getur lengt lífið

Niðurstöður tveggja rannsókna sem birtar voru nýlega renna enn frekari stoðum undir ráðlegginguna „Heilkorn minnst tvisvar á dag".
Ekki gleyma sveppunum

Sveppir eru fullir af öflugum næringarefnum

Í þúsundir ára hafa íbúar austurlanda vegsamað hollustu sveppa.
Hollusta og trefjar

Hollusta sem er rík af trefjum eins og til dæmis Avókadó

Trefjar eru okkur öllum nauðsynleg. Það getur verið gott að vita hvaða matur er hár í trefjum svo við séum nú ekki alltaf að japla á sama trefjaríka matnum og á endanum fá svo leið á honum. Hér er hollusta sem er há í trefjum.