Fara í efni

Greinar

Hættu þessum tíu hlutum því þeir láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er

Hættu þessum tíu hlutum því þeir láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er

Útlitsdýrkun er staðreynd í okkar nútímasamfélagi.
Hvað um þá sem brotna ekki?

Hálku-Föll. Hvað um þá sem brotna ekki?

Fróðlegt væri að vita hversu margir falla án þess að brotna, hversu margir meiða sig við fallið en brotna ekki, hversu margir falla en meiða sig alls ekki neitt.
Hálsbólga og streptókokkar

Hálsbólga og streptókokkar

Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu.
Sykursýki á meðgöngu

Sykursýki á meðgöngu

Hvað er sykursýki á meðgöngu?
Svefnleysi veldur offitu

Svefnleysi veldur offitu

Ónógur svefn getur leitt til margháttaðra heilsufarsvandamála. Svefnleysi getur meðal annars stuðlað að offitu, hjartasjúkdómum og háum blóðþrýstingi.
Þegar konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Þegar konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum jafnvel fjari út.
Sjúklingaráðin 10

Sjúklingaráðin 10

Það er ekki einfalt mál að vera sjúklingur og full ástæða til að hvetja fólk til að vera virkir þáttakendur í því ferli, hvort sem fólk er inni á spítala eða leita sér lækninga á heilsugæslu eða hjá sérfræðingi.
Karlar með brjóst

Karlar með brjóst

Brjóstvöxtur (gynecomastia) er þekkt vandamál meðal karla og er yfirleitt vegna breytinga á framleiðslu kynhormónanna testósteróns og estrógens.
Algengar hjartarannsóknir

Algengar hjartarannsóknir

Það eru ýmsar rannsóknir sem geta gefið vísbendinu um ástand hjartans og sumar eru einfaldar í framkvæmd eins og blóðprufa svo dæmi sé tekið.
Gerðu árin eftir fertugt enn betri – Átta frábær ráð

Gerðu árin eftir fertugt enn betri – Átta frábær ráð

Við höfum líklega mörg okkar fundið okkur á þeim stað sem þýski arkitektinn Matthias Hollwich fann sig á þegar hann var um fertugt. Hann fékk einskona
Offita- ofþyngd og krabbamein

Offita- ofþyngd og krabbamein

Sterkar vísbendingar eru um að draga megi úr hættu á krabbameini með því að taka upp hollar venjur hvað varðar mataræði og hreyfingu.
SVAFSTU ILLA ? 6 snilldar ráð fyrir betri svefn

SVAFSTU ILLA ? 6 snilldar ráð fyrir betri svefn

Mjög svo sniðug ráð sem hjálpa þér að svífa inn í draumaheiminn og vera þar til morguns.
NÝTT - MooDFOOD, mjög fróðleg grein

NÝTT - MooDFOOD, mjög fróðleg grein

MooDFOOD-verkefnið (Multi-country collaborative project on the role of diet, food-related behaviour, and obesity in the prevention of depression) hefu
Kynferðisofbeldi #metoo

Kynferðisofbeldi #metoo

Kynferðisofbeldi.
Öldrun og bólgumyndanir haldast í hendur segja læknavísindin núna - Ástæður öldrunar

Öldrun og bólgumyndanir haldast í hendur segja læknavísindin núna - Ástæður öldrunar

Öldrun og bólgumyndanir haldast í hendur segja læknavísindin núna. Í þessari þýddu grein er sagt frá nýjustu uppgötvunum og varnaðarráðum lækna og ví
Stórgóð ráð við bjúg og bólgum í fótum

Stórgóð ráð við bjúg og bólgum í fótum

Bólgur og bjúgur á fótum er nokkuð sem margir kannast við. Ástæðan fyrir bjúgnum getur verið af ýmsum toga en ef ástandið er viðvarandi ætti alls ekki
Eigin fordómar voru verstir

Eigin fordómar voru verstir

Eymundur L. Eymundsson ráðgjafi og notandi Grófarinnar sem er geðverndarmiðstöð þar sem unnið er að því að skapa tækifæri fyrir þá sem glíma við geðra
Fjórar merkilegar staðreyndir um hjartað

Fjórar merkilegar staðreyndir um hjartað

Þú getur fundið hjartað hamast í brjósti þér í hvert sinn sem þú leggur höndina á brjóstkassann. En það eru margar ótrúlega lítt þekktar staðreyndir u
Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu

Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu

Astma- og ofnæmisfélagið vekja athygli á rit um áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu: Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru al
GEÐRASKANIR - umræðan um þær hefur opnast svo um munar í okkar þjóðfélagi

GEÐRASKANIR - umræðan um þær hefur opnast svo um munar í okkar þjóðfélagi

Lífið byrjar sem ferðalag þegar við fæðumst. Verkefni lífsins eru margbreytileg og það sem við vissum ekki áður vitum við í dag. Ég er að tala um geð
Skoðaðu eigin lyfjasögu á netinu

Skoðaðu eigin lyfjasögu á netinu

Á vefsvæðinu heilsuvera.is er hægt að finna heilsufarsupplýsingar á lokuðu vefsvæði um alla Íslendinga. Vefsvæðið er öruggt svæði þar sem hver notandi
11 ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt/ur

11 ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt/ur

Eru þreyta og slen að fara með þig?
Kylfingar lifa fimm árum lengur

Kylfingar lifa fimm árum lengur

Áhugaverðar niðurstöður úr sænskri rannsókn.
Linur limur er hættumerki.

Þeir deyja ungir sem síður rís hold

Karlmenn sem eru þjakaðir af ristruflunum eru 70% líklegri til þess að deyja ungir að því er fram kemur í nýrri bandarískri rannsókn. Samkvæmt þessu getur semsagt ástandið á getnaðarlimnum gefið sterkar vísbendingar um lífslíkur karlmanna.