Fara í efni

Greinar

Fita - Hvað er fita?

Fita - Hvað er fita?

Fita er einn af þremur af meginorkugjöfum okkar, hinir eru kolvetni og prótín (eggjahvíta).
Leghálsskoðun skiptir miklu máli

Leghálsskoðun

Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikivæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar.
Bleika Slaufan - Um átakið

Bleika Slaufan - Um átakið

Aukin áhersla á stuðning, fræðslu og ráðgjöf.
Andleg vanlíðan á ekki að vera fylgifiskur ellinnar

Andleg vanlíðan á ekki að vera fylgifiskur ellinnar

Á vef landlæknisembættisins er að finna margvíslegt efni um geðrækt og eldra fólk. Þar er einnig að finna grein eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur verkefnisstjóra geðræktar á lýðheilsustöð, þar sem hún fullyrðir að andleg vanlíðan eigi ekki að vera fylgifiskur ellinnar.
Mikilvægi þess að sjálfsskoða brjóstin

Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Þú gerir rétt í að temja þér að skoða brjóstin sjálf í hverjum mánuði eftir tvítugt.
Karlar sofa aðeins skemur og brölta meira á nóttunni

Karlar sofa aðeins skemur og brölta meira á nóttunni

Íslenskir eldri borgarar sofa vel og lengi bæði á sumrin og veturna. Þetta er niðurstaða svefnrannsóknar sem var gerð á svefni 244 einaklingum sem allir voru um áttrætt.
Aukum hreysti og verndum okkur gegn haustpestum

Aukum hreysti og verndum okkur gegn haustpestum

Það er hægt að efla mótstöðu líkamans, auka hreysti og draga úr smithættu.
Einelti er ofbeldi

Einelti er ofbeldi

„Einelti er ein tegund ofbeldis. Einelti er það þegar einstaklingur, sem oft fær fleiri í lið með sé, níðist á öðrum einstaklingi með t.d. niðrandi or
Hvað er spilafíkn?

Hvað er spilafíkn?

Spilafíkn.
9 góð ráð fyrir hjartað sem gera lífið betra

9 góð ráð fyrir hjartað sem gera lífið betra

Hjartað er án efa eitt mikilvægasta líffærið sem mannskepnan hefur að geyma og því er mikilvægt að huga að því hvað við getum gert á einfaldan hátt til að hlúa að því svo því líði sem best og endist sem lengst.
Hefur Epsom salt jákvæð áhrif á heilsuna?

Hefur Epsom salt jákvæð áhrif á heilsuna?

Epsom salt nýtur mikilla vinsælda á heilsuvörumarkaðnum og á það að setja saltið í baðið að lina ýmsar þjáningar, til dæmis þreytta vöðva.
Lyf við vefjagigt

Lyf við vefjagigt

Lyfjameðferð í vefjagigt er frekar skammt á veg komin.
Að komast á auðveldan hátt í gegnum breytingaskeiðið

Að komast á auðveldan hátt í gegnum breytingaskeiðið

„Fæðuval hefur áhrif á örveruflóru meltingafæranna. Röskun á þessari mikilvægu flóru getur stuðlað að hitakófum og svitaköstum og haft áhrif á svefn og andlega líðan,“ segir Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, master í næringarlæknisfræði.
Ofbeldi í æsku hefur áhrif á taugakerfið

Ofbeldi í æsku hefur áhrif á taugakerfið

Þegar einstaklingar verða fyrir ofbeldi á uppvaxtarárum sínum, hvort sem er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, getur það haft ævilangar afleiðingar fyrir viðkomandi.
Þess vegna líður okkur öðruvísi um borð í flugvél

Þess vegna líður okkur öðruvísi um borð í flugvél

Unnið er að nýrri rannsókn þar sem skoðuð eru þau áhrif sem flug í flugvélum geta haft á mannslíkamann.
Minni- Minnihlutahópur - NPA, Notendastýrð Persónuleg Aðstoð

Minni- Minnihlutahópur - NPA, Notendastýrð Persónuleg Aðstoð

Nú styttist í kosningar og þingflokkar velta fyrir sér hvaða málefnum þeir eigi að skreyta sig með, þ.e. þau sem eru líkleg til að tryggja sem mestan
Líkamlegar breytingar eftir fæðingu

Líkamlegar breytingar eftir fæðingu

Strax eftir fæðingu verða margvíslegar breytingar á líkama móðurinnar. Breytingar verða á brjóstum, þvagfærum, grindinni o.fl.
Konur: Hvað er útferð?

Konur: Hvað er útferð?

Hvað er útferð?
Að nota innlegg í skóna sína dags daglega – bestu ráðin

Að nota innlegg í skóna sína dags daglega – bestu ráðin

Margir nota innlegg í skóna sína dags daglega en aðrir nota slíkt aðeins í æfinga- eða gönguskó. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem nota innlegg um það hvernig nota skal innleggin og um meðferð þeirra.
Það er þitt að hafa samband við barnabörnin

Það er þitt að hafa samband við barnabörnin

Regla 1: Það er þitt að vera í sambandi Það er sama hvort börnin eru í leikskóla eða komin í framhaldsskóla, algengasta umkvörtun frá öfum og ömmum e
7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

Nú er að ganga í garð innflúensutími og því vert að hlusta á líkamann en það er margt annað sem þarf að hlusta eftir.
Munurinn á lyfjum, grasalyfjum og remedíum

Munurinn á lyfjum, grasalyfjum og remedíum

Í þessum pistli langar mig að útskýra muninn á smáskammtalyfjum (hómópatískum remedíum), grasalyfjum og hefðbundnum lyfjum.
Hvað er blöðruhálskirtill?

Hvað er blöðruhálskirtill?

Blöðruhálskirtillinn tilheyrir æxlunarkerfi karla og er útkirtill, það er hann seytir vökva frá sér út í rásir.