Fara í efni

Fréttir

BVI stuðullinn hinn nýji BMI stuðull

BVI stuðullinn hinn nýji BMI stuðull

BMI stuðullinn eða body mass index er mikið notaður í lýðheilsuvísindum til að skipta fólki í flokka eftir líkamsbyggingu.
Að vera eða vera ekki heima þegar maður er lasinn?

5 merki þess að þú ættir að hringja þig inn veika(nn) í vinnuna

Ekkert fær mann til að líða verr en að vera lasinn og þurfa að taka þessa ákvörðun, á ég að hringja mig inn veika(nn) eða á ég að harka af mér og fara í vinnuna.
Húð unglinga og sjálfsmynd

Húð unglinga og sjálfsmynd

Í þessari grein verður fjallað um unglingabólur, orsök, einkenni, áhrif þess á sjálfsmynd unglinga og úrræðamöguleika.
Hvaða áhrif hefur það á líkamann að fasta?

Hvaða áhrif hefur það á líkamann að fasta?

Það kallast fasta þegar valið er að sneiða hjá mat í lengri eða skemmri tíma. Áhrif föstu á mannslíkamann fara eftir því hve lengi samfelld fasta varir. Átta klukkutímum frá því að síðustu máltíðar er neytt hefur líkaminn lokið meltingu fæðunnar og upptöku næringarefna úr henni. Þá er hann kominn í föstuástand.
Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld

Nú þegar áramótin eru að ganga í garð, viljum við hjá Umhverfisstofnun viljum vekja athygli ykkar á því að stofnunin hefur opnað nýjan loftgæðavef fyr
Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Okkur á Heilsutorgi langar að óska ykkur gleðilegrar hátíðar lesendur góðir. Án ykkar þá værum við ekki hér að deila með ykkur því sem hollt er og g
Jólin og hjartað

Jólin og hjartað

Það verður að viðurkennast að mér vöknar stundum um augun á aðventunni og um og hugurinn hvarflar til löngu liðinna daga þegar ég var barn og unglingur að alast upp á Hvanneyri í Borgarfirði.
Eyðum ekki jólunum á klósettinu

Eyðum ekki jólunum á klósettinu

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo ko
Fíkn hagar sér eins og aðrir sjúkdómar

Fíkn hagar sér eins og aðrir sjúkdómar

Erfitt að meta geðheilsuna fyrstu dagana á Vogi.
Kærleikskúlan -

Kærleikskúlan - "Ekki hægt að fá gildishlaðnari viðurkenningu" sagði Anna Karólína

„Kærleikskúla. Þetta er fallegt orð og ég trúi varla að hægt sé að fá gildishlaðnari viðurkenningu,“ sagði Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdars
Þór Akureyri og lífið – íþróttir hafa mikið forvarnargildi

Þór Akureyri og lífið – íþróttir hafa mikið forvarnargildi

Sagan er aldrei of oft sögð til að minna á fortíð og gera að opnara og betra samfélagi fyrir alla, óháð stöðu og stétt. Íþróttir hafa mikið forvarnar
VIÐTALIÐ: Sigurbjörg Rut stundar Akró sirkhúsfimleika – kynntu þér Akró

VIÐTALIÐ: Sigurbjörg Rut stundar Akró sirkhúsfimleika – kynntu þér Akró

Það er alltaf gaman að fræðast um nýjar aðferðir til að hreyfa sig. Kíktu á flott viðtal og fáðu upplýsingar um hvað Akró er beint í æð.
Grunur um salmonellu í kjúklingi

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun vekur athygli neytenda á grun um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli. Dreifing hefur verið stöðvuð og varan innkölluð. Innköll
Aukin þjónusta við krabbameinssjúklinga á LSH

Aukin þjónusta við krabbameinssjúklinga á LSH

Landspítalinn hefur brugðist einkar vel við ábendingum sem Krabbameinsfélagið kom á framfæri í haust um erfiða reynslu sjúklinga og aðstandenda af komum á bráðamóttöku spítalans.
Læsissáttmáli heimilis og skóla - áttu korter á dag?

Læsissáttmáli heimilis og skóla - áttu korter á dag?

Átt þú korter á dag? Lesum fyrir barnið og verum fyrirmyndir. Lestur byggist á færni í móðurmálinu og því má segja að undirbúningur lestrarnáms hefj
Innistæðulaus fullyrðing

Innistæðulaus fullyrðing

Forsætisráðuneytið kannast ekki við að kjör öryrkja hafi verið bætt um níu milljarða króna, þvert á fullyrðingar Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðher
Tölvu- og skjánotkun barna og unglinga: Taktu stjórnina!

Tölvu- og skjánotkun barna og unglinga: Taktu stjórnina!

Þitt virði býður upp á námskeið fyrir foreldra um tölvu- og skjánotkun barna og unglinga. Námskeiðið er sniðið að foreldrum barna á öllum aldursstigum
VERSLUNARMANNAJÓL

VERSLUNARMANNAJÓL

Jólin eru á næsta leyti. Þau verða hringd inn eftir tæplega mánuð. Jólin eru frábærlega skemmtilegur tími þar sem fjölskyldur hittast í veislumat og g
Sala matvæla án umbúða

Sala matvæla án umbúða

Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi þess að draga úr plastnotkun, ekki síst hvað varðar umbúðaplast. Hægt er að draga úr notkun einnota um
Þurfum við að standast freistingarnar um jólin?

Þurfum við að standast freistingarnar um jólin?

Þurfum við þess nokkuð. Er ekki bara allt í lagi að borða vel um hátíðarnar og taka sig svo á eftir jólin?
Varað við neyslu á romaine salati frá Bandarikjunum

Varað við neyslu á romaine salati frá Bandarikjunum

Undanfarna daga hafa borist fréttir frá Bandaríkjunum og Kanada um hugsanlega E.coli mengun í salati. Samkvæmt faraldsfræðilegum rannsóknum beinist gr
Börn passa ekki í kassa

Börn passa ekki í kassa

„Þú ert hjá mömmu eina viku og hjá pabba hina. Hjá mömmu færðu nauðsynleg hjálpartæki en engin hjá pabba. Sittu hjá aðra hverja umferð.“ Þannig hljóðar texti á skilti sem borið var í kröfugöngunni niður Laugaveginn 1. maí í vor. Þessi fáu orð lýsa upp veruleika fjölmargra barna hér á landi og þá staðreynd að leggja þarf miklu meiri áherslu á réttindi barna.
Fjórða hver kona hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

Fjórða hver kona hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

- Sláandi fyrstu niðurstöður í rannsókninni Áfallasaga kvenna - 60 þúsund konur til viðbótar fá boð um þátttöku í rannsókninni í nóvember - Hver einasta kona skiptir máli, segja forsprakkar rannsóknarinnar