Fara í efni

Fréttir

Hópurinn sem fer á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2019

Hópurinn sem fer á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2019

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Bakú í Azerbaijan 21. - 27. júlí 2019. Tilnefningar allra sérsambanda á þátttakendum liggja fyrir, bæði í eins
ÞRÁLÁTIR VERKIR OG BJARGRÁÐ

ÞRÁLÁTIR VERKIR OG BJARGRÁÐ

Vandamál eru eins misjöfn og þau eru mörg og því er mikilvægt að bera sig ekki saman við náungann og huga að því að hugsa vel um sig og fá ráðlegginga
Árétting vegna fréttaflutnings af smiti og smitleiðum E. coli sýkinga í Efstadal 2

Árétting vegna fréttaflutnings af smiti og smitleiðum E. coli sýkinga í Efstadal 2

Í fréttum og viðtölum við staðarhaldara á ferðaþjónustubænum Efstadal 2 í gær 9.7.2019 um smit og smitleiðir E. coli (STEC) á bænum mátti skilja, að r
Heilsu­gæsl­an gef­ur ráð gegn lús­mýi

Heilsu­gæsl­an gef­ur ráð gegn lús­mýi

Ekk­ert lát virðist vera á lús­mý­inu sem herjað hef­ur á land­ann í sum­ar. Heilsu­gæsl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur gefið út ráðlegg­ing­ar um h
Hrina alvarlegra sýkinga hjá börnum af völdum E. coli baktería

Hrina alvarlegra sýkinga hjá börnum af völdum E. coli baktería

Á undanförnum 2–3 vikum hafa 4 börn greinst á Íslandi með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakteríu (STEC). Fólk getur smitast af STEC með menguðum
EcoTrail Reykjavík er skemmtilegt utanvegahlaup - 5. júlí

EcoTrail Reykjavík er skemmtilegt utanvegahlaup - 5. júlí

EcoTrail Reykjavík er skemmtilegt utanvegahlaup þar sem allar vegalengdir enda á ylströndinni í Nauthólsvík. EcoTrail Reykjavík fer fram 5. júlí. Veg
Mikilvægt að fela ekki vanlíðanina

Mikilvægt að fela ekki vanlíðanina

Eymundur Lúter Eymundsson hefur glímt við félagfælni frá barnæsku. Það var ekki fyrr en hann þurfti að fara í Verkjaskólann á Kristnesi eftir
Skráning: Ármannshlaup 2019

Skráning: Ármannshlaup 2019

Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup. Hlaupið hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir flata braut þar sem margir hafa náð sínum besta tíma. Tímasetning o
Vatn og aftur vatn

Að drekka vatn á tóman maga á morgnana

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira er að vísindamenn hafa sannað gæði þess að gera þetta.
Að komast í gallabuxurnar eftir fimmtugt

Að komast í gallabuxurnar eftir fimmtugt

Það er ýmislegt sem þú getur gert til að ná taumhaldi á þyngdinni þegar þú eldist, eins og fram kemur í þessari grein sem birtist á vefnum AARP, sem e
Harmi sleginn slegill?

Harmi sleginn slegill?

Getur hjartað brostið af sorg? Þessa spurningu fékk ég ekki alls fyrir löngu. Tilefni spurningarinnar man ég ekki lengur, en vafalítið hafði einhver veikst í kjölfarið á alvarlegu andlegu áfalli. Svarið við spurningunni er já, en krefst þó nánari skýringar.
Góð ráð við grillið

Góð ráð við grillið

Fátt jafnast á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki er rétt staðið að grillun þá geta sjúkdómsvaldandi örverur eða heilsuspillandi efni spillt gleðinni. Hugar þú að eftirfarandi þegar þú grillar?
Áreynsluþvagleki – grindarbotnsæfingar

Áreynsluþvagleki – grindarbotnsæfingar

Þvagleki við áreynslu er ósjálfráður og verður við líkamlega áreynslu, t.d. við hósta, hnerra, hlátur, hlaup, hopp og við að lyfta þungu. Þetta er fyr
Þarmaflóran og heilsa

Þarmaflóran og heilsa

„Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“. Þetta sagði Hippocrates fyrir meira en 2000 árum en við erum fyrst núna að skilja hversu mikið er til í þessum orðum.
Líkamsræktin bætir svefninn

Líkamsræktin bætir svefninn

Hve mörg okkar sem slitið hafa barnsskónum geta sofið í þá 6 til 8 klukkutíma sem talið er að flestir þurfi til að hvílast nægilega? Sumir einfaldlega
Góð ráð við of lítilli þyngd

Góð ráð við of lítilli þyngd

Of lítil þyngd getur verið jafn bagaleg og of mikil þyngd. Margir stríða við vandamál sem er þveröfugt við offitu. Þeir eru of grannir og geta ekki þ
Íþrótta- og ævintýrabúðir Íþróttafélags Fatlaðra fyrir einstaklinga fædda 2005-2009

Íþrótta- og ævintýrabúðir Íþróttafélags Fatlaðra fyrir einstaklinga fædda 2005-2009

Íþrótta- og ævintýrabúðirnar voru kynntar á Sambandsþingi ÍF um síðastliðna helgi. Íþrótta- og ævintýrabúðir ÍF verða nú haldnar í fyrsta sinn í tile
Er brjálað að gera?

Er brjálað að gera?

Undir lok 2018 ýtti VIRK Starfsendurhæfingarsjóður VelVIRK forvarnarverkefninu af stokkunum sem hefur það að markmiði að vinna gegn brottfalli af vinn
Kynferðisleg viðbrögð kvenna

Kynferðisleg viðbrögð kvenna

Hvað eru kynferðislegar tilfinningar?
Alexandra er nýr verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ

Alexandra er nýr verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ

„Það er mjög áhugavert að taka þátt í verkefni sem stuðlar að heilbrigðum lífsstíl og því að fá fleiri til að hreyfa sig. Sjálf stunda ég íþróttir 4-5
Fjölnishlaupið - Grafarvogslaug 30. maí kl. 11

Fjölnishlaupið - Grafarvogslaug 30. maí kl. 11

FJÖLNISHLAUPIÐ GRAFARVOGSLAUG 30.MAÍ KL. 11 Hið árlega Fjölnishlaup verður ræst í 31. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á uppstigningardag 30. maí
VIÐ SKELLUM Í LEIK Í SAMVINNU VIÐ THE COLOR RUN 2019 - VILT ÞÚ VINNA MIÐA?

VIÐ SKELLUM Í LEIK Í SAMVINNU VIÐ THE COLOR RUN 2019 - VILT ÞÚ VINNA MIÐA?

Litríkasta hlaup í heimi OG VIÐ GEFUM MIÐA!! TIL AÐ VERA MEÐ ÞÁ SKALTU TAGGA ÞANN SEM ÞIG LANGAR AÐ HLAUPA MEÐ, LÍKA VIÐ FACEBOOK SÍÐU HEILSUTORG
Joðskortur mælist í fyrsta sinn hér á landi vegna breytts mataræðis

Joðskortur mælist í fyrsta sinn hér á landi vegna breytts mataræðis

Joðskortur er í fyrsta sinn farinn að mælast á Íslandi vegna breytts mataræðis. Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor í næringarfræði segir að bregðast þurfi strax við enda geti mikill joðskortur valdið þroskaskerðingu í börnum.
Kópavogsmaraþon Breiðabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí

Kópavogsmaraþon Breiðabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí

Kópavogsmaraþon Breiðabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí kl 9:00 og verður þetta í fjórða sinn sem hlaupið er haldið, boðið er uppá 3 vegalengdi