Fara í efni

Áhrif sjónvarps á börn ofmetin

Sjónvarpsefni verður að margra mati sífellt ofbeldisfyllra og öfgakenndara, í þeim tilgangi líklega að vekja upp einhverjar tilfinningar hjá áhorfendum sem þurfa sífellt meiri örvun til.
Áhrif sjónvarps á börn ofmetin

Sjónvarpsefni verður að margra mati sífellt ofbeldisfyllra og öfgakenndara, í þeim tilgangi líklega að vekja upp einhverjar tilfinningar hjá áhorfendum sem þurfa sífellt meiri örvun til.

Börn eru talin sérstaklega viðkvæm fyrir því sem þau sjá í sjónvarpinu og talið er að vaxandi tíðni raskana á borð við kvíða, ótta eða svefntruflanir megi rekja til aukins sjónvarpsáhorfs barna.

En er þetta svona einfalt?

Samantekt á rannsóknum þar sem áhrif sjónvarps á sálarlíf barna var til skoðunar sýnir að að meðaltali hefur sjónvarpsáhorf ekki tengingu við kvíða eða aðra vanlíðan barna. Ástæða þess að við tengjum saman sjónvarpsáhorf og slíka vanlíðan er sennilega sú að örfá börn upplifa mikla vanlíðan eftir að hafa horft á óhugnarlegt sjónvarpsefni. En þau örfáu tilfelli þar sem sjónvarpsáhorf hefur sterk langvarandi áhrif á börn endurspegla ekki meirihlutann.

Smelltu HÉR til að lesa þessa grein til enda á hvatinn.is