Fara í efni

Fegurð

Fallegt hár

Hárlos- Hvað er til ráða?

Það er nú sannað að karlmenn eru líklegri en konur að byrja að missa hárið. En sá kvilli hrjáir okkur konur líka. Hárið getur byrjað að þynnast og oftast má rekja þennan kvilla til vítamínsskorts og heilsubrests.
Förðunarmistök sem þú ættir að forðast – þau geta gert þig 10 árum eldri

Förðunarmistök sem þú ættir að forðast – þau geta gert þig 10 árum eldri

Þegar við eldumst er augljóst mál að húð okkar breytist og því þarf að endurskoða umhirðu húðarinnar sem og förðun hennar.
Hvað eru paraben og af hverju eru þau skaðleg?

Hvað eru paraben og af hverju eru þau skaðleg?

Paraben eru efni sem notuð eru mikið í snyrtivörum og einnig í matvælum sem rotvarnarefni og finnast því í mjög mörgum vörum.
Heilbrigt hár

Það þarf líka að huga að hárinu

Hárið þarf líka sína umhirðu alveg eins og líkami og sál.
Fallegir fætur

HVAÐ MEÐ BETRI VETRARFÆTUR ?

Heilsutorg.is leitaði til Guðrúnar Alfreðsdóttur fótaaðgerðafræðings um ráð varðandi umhirðu fóta nú þegar vetur er genginn í garð.
Góð ráð frá Gyðjur.is

Fallega mótaðar augabrúnir í 4 skrefum

Margar plokka og snyrta augabrúnirnar sjálfar og um að gera að vanda til verks. Sumar kjósa að fara fyrst á snyrtistofu til að móta þær rétt og síðan með nokkuð reglulegu millibili þó þær plokki sjálfar inn á milli. Aðrar kjósa að gera þetta bara sjálfar en þá er gott að hafa smá viðmið til að auðvelda verkið
Bifurolía er frábær til að þykkja hár, augnhár og augabrúnir

Bifurolía er frábær til að þykkja hár, augnhár og augabrúnir

Það er oft litið framhjá bifurolíu (castor oil) því hún er svo þykk og klístruð, en þessi olía er afar góð fyrir húð og hár.
Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA

Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA

Þegar ég heyri fólk segja “ég hef ekki tíma til að borða” þá segi ég “SMOOTHIE” … svo einfalt að skella í einn og ég tala nú ekki um fljótlegt.
Mælt er með að nota olíur á húðina

Ávinningur þess að nota olíu á húðina

Við vitum að það sem við látum ofan í okkur skiptir miklu máli, en hversu oft stoppum við við og spáum í því sem að við setjum utan á líkamann?
Er í lagi að nota augnkrem á allt andlitið ?

Er í lagi að nota augnkrem á allt andlitið ?

Getum við notað augnkremin okkar sem andlitskrem ?
Kristján Kristjánsson Pressan/Veröldin

Flestir nota svitalyktareyði ekki rétt

Ekki sama hvar í handarkrikann svitalyktareyðirinn er settur.
Heilbrigt hár er fallegt

Nokkur ráð til að forðast hormónaraskandi efni

Hvað gætu hárvörur, skordýraeitur, drykkjarbrúsar, matur, snyrtivörur og föt átt sameiginlegt?
Þú munt vilja henda snyrtidótinu þínu þegar þú sérð þetta

Þú munt vilja henda snyrtidótinu þínu þegar þú sérð þetta

Snyrtivörur eru ekki það ódýrasta í heimi.
Höfundur Aníta Sigurbergsdóttir hjá Stelpa.is

Svona trítar þú tásurnar með heimafótsnyrtingu

Það er kominn tími á tásurnar stelpur þó veðrið sé ekki búið að fatta það Svona trítar þú tásurnar fyrir vorið með heimafótsnyrtingu. Þér á ekki bara eftir að líða eins og þú labbir á skýi heldur verður maður svo ótrúlega fínn þegar tásurnar eru orðnar sætar.
Hlauptu út í sumarið á góðum fótum!

Hlauptu út í sumarið á góðum fótum!

Guðrún Alfreðsdóttir fótaaðgerðafræðingur gefur góð ráð fyrir fallegar fætur í sumar og einnig fyrir þá sem stunda hlaup af kappi.
Sólin, húðin og bikiníið

Sólin, húðin og bikiníið

Ok, enginn þolir appelsínuhúð og þá sérstaklega ekki þegar sumarið er að detta inn með tilheyrandi sólardögum, sundlaugarferðum eða utanlandsferðum.
Góð ráð frá Stelpa.is

Svona gerir þú háu hælana þægilega

Það er hellingur sem hægt er að gera og algjör óþarfi að kveljast í flottu hælunum eða hökta hálf haltrandi þegar líður á daginn. Tala nú ekki um á þessum árstíma þegar maður fer að leyfa sér að vera berfættur í skónum og áður en maður veit af er allt vaðandi í blöðrum.
Fallega mótaðar varir eru andlitsprýði

Fallega mótaðar varir eru andlitsprýði

„Það á alltaf að byrja með blýanti og móta varirnar“, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, en Lifðu núna spurði hana um notkun varalita.
hvaða snyrtivörur notar þú ?

Óæskileg efni í snyrtivörum

Óæskileg efni í snyrtivörum sem ætti að forðast.
Þetta virkar

Nokkur trix til að nota kaffi fyrir húðina og hárið

Hérna eru nokkrar góðar ástæður til að nýta kaffikorginn í staðinn fyrir að henda honum í ruslið.
Fitan fryst burt

Fitan fryst burt

Viltu losna við hliðarspikið, bumbuna og bingóspikið?
Púður dregur fram hrukkurnar

Púður dregur fram hrukkurnar

Konur sem eru orðnar þroskaðar eiga að vara sig á of þurru meiki. „Húðin er orðin þurr og þarf ekki á meiri þurrki að halda“, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, sem gefur lesendum Lifðu núna ráð um snyrtingu.
Mikilvægt að gleyma ekki húðinni á höndunum

Mikilvægt að gleyma ekki húðinni á höndunum

Margir hugsa afar vel um húðina í andlitinu og eyða miklum tíma í það en huga ekki að höndum og hálsi.