Fara í efni

Kjúklingaréttir

Sætar kartöflur með kjúkling

Sætar kartöflur með kjúkling

Þessi réttur eru eiginlega bara hýðið af sætum kartöflum fyllt með dásamlegum kjúkling og fleiru.
Salsa kjúklingur með Mexíkó osti frá Eldhúsperlum

Salsa kjúklingur með Mexíkó osti frá Eldhúsperlum

Potttþéttur réttur um helgar eða bara hvenær sem er. Fljótlegur og bragðmikill.
bbq salat með chilli-sesam kjúkling - frá Eldhúsperlum

bbq salat með chilli-sesam kjúkling - frá Eldhúsperlum

Hlutföllin í þessu salati eru alls ekki heilög eins og svo oft í svona matargerð og um að gera að nota það sem manni þykir gott. Svona þykir mér salat
Sweet chili kjúklinga enchiladas - frá Eldhúsperlum

Sweet chili kjúklinga enchiladas - frá Eldhúsperlum

Enn einu sinni fær kaldur afgangs kjúklingur yfirhalningu í eldhúsinu.
Kjúklingur í karrý.

Kjúklingur og karrý

Góður karrý réttur með Sólgætis hýðisgrjónum.
Austurlenskt salat með stökkum sesamkjúklingi frá Eldhúsperlum

Austurlenskt salat með stökkum sesamkjúklingi frá Eldhúsperlum

Stökkur kjúklingur, sesamfræ, engifer, sweet chilli, teryaki sósa og cashew hnetur.
Blómkáls tortillur.

Blómkáls tortillur

Snildar tortillur og auðvelt að græja.
Girnilegt frá Birnu Varðar

Döðlukjúklingur með kúskússælu - Birnumolar

Takið kjúklinginn út úr ofninum og berið fram ásamt kúskús-sælunni og því sem ykkur þykir best.
Kjúklingur,möndlur og sætar kartöflur

Léttur mangó chutney kjúklingur með möndluflögum og sætum kartöflum - Eldhúsperlur

Ég hef sótt mikið í léttar og bragðmiklar uppskriftir undanfarið.
Ein vinsælasta uppskrift á Eldhúsperlum.com

Freistandi kjúklingaréttur með púrrulauk og sweet chili rjómasósu

Hér er ein vinsælasta uppskriftin á Eldhúsperlum frá upphafi. Henni hefur verið deilt yfir átta þúsund sinnum
Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi - Lólý.is

Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi - Lólý.is

Njótið þessarar yndislegu kjúklingasamloku!
Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

við látum ekki veður og vinda stjórna okkar líðan,
Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Það er búið að vera fanta gott veður og mikið stuð um land allt þessa helgina. Pollamót á Akureyri, Mandlan með þeim Svala&Svavari K100 á Flúðum og Goslokahátíðí Eyjum. Það er eins gott að trappa sig aðeins niður eftir grill svall og hugsanlega áfengi og njóta hollustunnar í komandi viku. Ef kviðurinn er eitthvað útblásin eftir helgina þá finnur þú góðan drykk hér fyrir neðan til að draga aðeins úr því.
Dásamleg uppskrift frá Lólý.is

Cesarkjúklingur með spínati og hummus frá Lólý

Þessi uppskrift fæddist bara í eldhúsinu fyrir ekki svo löngu. Mig langaði svo í einhvers konar kjúklingarétt með cesardressingu og ég átti þetta allt til í ísskápnum, sem er stundum svolítið gott því þá sleppur maður við að fara út í búð. Og þess vegna má nú líka alveg breyta þessari uppskrift eftir því hvað er til í skápunum hverju sinni.
Spennandi vika framundan

Vikumatseðill - Eggaldin í parmesanhjúp með tómat og basil

Það er óhætt að segja að kjúklingur,fiskur og bananar komi mikið við þessa vikuna enda er úr nægu að taka inn á uppskrifta síðum okkar. Ef þig langar að deila uppskriftum með lesendum okkar endilega sendu mér tölvupóst (sjá netfang hér fyrir ofan) ásamt mynd af herlegheitunum.
Ívar Guðmundsson

Ívar Guðmunds – Uppskrift af hollustu á grillið

Það þar vart að kynna útvarps og athafnamanninn Ívar Guðmundsson fyrir lesendum okkar. Hann hefur hljómað í eyrum okkar á Bylgjunni alla virka daga síðustu 20 árin og á sama tíma í heil 15 ár og hefur engin verið jafn lengi í útvarpi í sögu íslands á sama tíma, í sama þætti.
Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Ný vika runnin upp eftir sólríka helgi og vonandi hafi allir notið sín og loksins rifið fram grillið. Hollustan er í fyrirrúmi eins og venjulega hjá okkur. Ef þú ert að gera einhverjar nýjungar í eldhúsinu eða bara á grillinu og langar að deila því með lesendum Heilsutorgs sendu þá mér tölvupóst ásamt myndum og uppskrift.
Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Ný og spennandi vika framundan og ég vona að allir hafi fengið smá sól í kroppinn síðustu daga. Það er spennandi vikuseðill sem tekur við, og ég minni á að það er auðvelt að haka á uppskrifir og prenta út. Sítrónudrykkurinn er alltaf á sínum stað og má alls ekki gleymast.
Það er margt girnilegt þessa vikuna

Vikumatseðill - Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas

Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og alltaf gott að fá nokkrar góðar hugmyndir til að undirbúa morgun og kvöldverðin án þess að missa alveg geðheilsuna og snúast í hringi út í búð sár svöng/svangur og detta svo bara í einhverja óhollustu. Ég minni á að það er hægt að smella á uppskriftir til að prenta út til að hafa þetta handhægt við undirbúning og eldamennsku. Svo má ekki gleyma Sítrónuvatninu góða á hverjum morgni.
Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Það er svo miklu úr að velja þegar ég set saman vikuseðillinn, ég reyni að hafa hann eins fjölbreyttan eins og uppskriftirnar hér inn á Heilsutorgi eru. Ég minni enn og aftur á að byrja alla daga á Sítrónudrykknum sem vil mælum endalaust með. Vonandi nýtist þetta ykkur vel lesendur góðir. Ef þú hefur bullandi áhuga á eldamennsku og vilt deila með okkur og lesendum, þá endilega sendu okkur uppskriftir ásamt myndum.
Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Það kennir ýmsa grasa þessa vikuna á matseðlinum hjá mér þessa vikuna. Skemmtilega öðruvísi hafragrautur, geggjaður drykkur með vanillu og lime svo eitthvað sé nefnt. Það parar heilmikinn tíma og fyrirhöfn að ákveða fram í tímann hvað skal hafa að snæða á heimilinu í staðinn fyrir að vera í stress kasti eftir vinnu og snúast í hringi útí búð. Og muna að byrja alla morgna á Sítrónudrykknum góða.
Sumar litir.

Súper litríkt hádegi

Köllum sumarið fram með litríkum mat. Nú hlýtur sumarið að fara detta inn.