Fara í efni

Súpur

Það er margt girnilegt þessa vikuna

Vikumatseðill - Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas

Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og alltaf gott að fá nokkrar góðar hugmyndir til að undirbúa morgun og kvöldverðin án þess að missa alveg geðheilsuna og snúast í hringi út í búð sár svöng/svangur og detta svo bara í einhverja óhollustu. Ég minni á að það er hægt að smella á uppskriftir til að prenta út til að hafa þetta handhægt við undirbúning og eldamennsku. Svo má ekki gleyma Sítrónuvatninu góða á hverjum morgni.
Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Það er svo miklu úr að velja þegar ég set saman vikuseðillinn, ég reyni að hafa hann eins fjölbreyttan eins og uppskriftirnar hér inn á Heilsutorgi eru. Ég minni enn og aftur á að byrja alla daga á Sítrónudrykknum sem vil mælum endalaust með. Vonandi nýtist þetta ykkur vel lesendur góðir. Ef þú hefur bullandi áhuga á eldamennsku og vilt deila með okkur og lesendum, þá endilega sendu okkur uppskriftir ásamt myndum.
Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Það kennir ýmsa grasa þessa vikuna á matseðlinum hjá mér þessa vikuna. Skemmtilega öðruvísi hafragrautur, geggjaður drykkur með vanillu og lime svo eitthvað sé nefnt. Það parar heilmikinn tíma og fyrirhöfn að ákveða fram í tímann hvað skal hafa að snæða á heimilinu í staðinn fyrir að vera í stress kasti eftir vinnu og snúast í hringi útí búð. Og muna að byrja alla morgna á Sítrónudrykknum góða.
Léttir þér lífið við matseldina

Erfið helgi? Kíktu þá á Vikumatseðilinn

Það er svo gaman að taka til uppskriftir fyrir vikuna enda nóg úr að taka. Ég ætla rétt að vona að þið byrjið daginn á Sítrónudrykknum. Ef þú ert dugleg/ur í eldhúsinu og langar til að deila með okkur uppskriftum og myndum, endilega sendu mér og við birtum með ánægju.
Víkumatseðill númer tvö frá okkur

Nýr vikumatseðil frá Heilsutorgi

Við byrjuðum á því í síðust viku að vera með matseðill vikunnar hér á Heilsutorgi. Hann sló heldur betur í gegn og fengum ábendingar að það væri gott að geta prentað uppskriftirnar hverja fyrir sig, svo að ég hef sett slóðina inn fyrir hverja uppskrift fyrir sig. Eins mæli ég með því að þið byrjið hvern morgun á því að fá ykkur Sítrónudrykkinn góða.
Matseðill vikunnar í boði Heilsutorgs

Vikumatseðill í boði Heilsutorgs

Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum. Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Dásamleg súpa.

Dásamleg hollustu súpa

Þá setja allt í blandara eða nota töfrasprota og búa til silki mjúka súpu. Setja í pottinn aftur og leifa malla aðeins :)
Höfundur: Bergljót Björk Halldórsdóttir

Chiapannacotta - hollur páskaeftirréttur

Svona chiapannacotta sómir sér vel sem fljótlegur eftirréttur eða jafnvel sem punkturinn yfir i-ið eftir letilegan morgunverð með fjölskyldunni!
Girnileg súpa frá Lólý.is

Austurlensk kókós kjúklingasúpa

Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf afgang daginn eftir. Og súpur eru yfirleitt eitthvað sem bragðast best daginn eftir. Þess vegna geri ég oft súpu að kvöldi til sem ég er svo með í matinn daginn eftir sem er svo yndislegt, að þurfa ekkert annað en að hita súpuna upp og eiga gott brauð með. Matartíminn verður ekki einfaldari. Þessi súpa er svo mikið geggjuð og yndisleg og ég held að ég gæti borðað endalaust af henni. Það eru örugglega orðin 10 ár síðan ég gerði þessa fyrst og hún stendur alltaf fyrir sínu.
Agúrku súpa er líka góð köld.

Holl og góð agúrku súpa

Súpa er ekki það fyrsta sem maður hugsar útí þegar agúrka er annars vegar. En eftir að hafa prufað þessa uppskrift þá er hún komin í uppáhald hjá mér. Dásamlega fersk og ekki verra að lauma smá cayenne pipar í hana eftir smekk og avókadóið gerir hana rjómalega góða.
þessi er glútinlaus og ljómandi

Núðlusúpa sem fer alla leið

Þessi er alveg ljómandi.is
Ris a´la Mande með kókósmjólk

Ris a‘la mande með Kokos kókosmjólk

Dásamlegur Ris a´la mande með Kokos kókósmjólk. Alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt. Hráefni: 2¼ bolli Koko kókosmjólk hrein 1 bolli hvít eða h
Já lasleiki og kjúklingsúpan eru þekkt fyrirbæri

Sigrast á kvefinu með kjúklingasúpu

Að meðaltali fær hver einstaklingur kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri. Kvef er hvimleitt, því fylgja hnerraköst, stíflað nef, særindi í hálsinum, þreyta og slappleiki. Eldra fólki er hættara við kvefi en þeim sem eru yngri.
Fiskisúpa

Fiskisúpan á stíminu

Uppskrift er fyrir 10 manns.
Kókóssúpa með blómkáli- girnileg ekki satt?

Kókóssúpa með blómkáli

Þessi uppskrift er fyrir 10 manns.
Sellerírótarsúpa

Sellerírótarsúpa

Þessi súpa er sprengholl og stútfull af frábærri næringu.
Oh þetta er svo gott

Köld tómatsúpa gaspacho borin fram með sýrðum rjóma og graslauk

Hráefni 6stk stórir buff tómatar150gr sellerí100gr grænar paprikur1ltr tómat djús1msk cummin½ msk hvítlaukur½ msk salt1 msk svartur pipar11/2 msk wor
Fersk og góð

Gazpacho - köld tómatsúpa

Svalandi og góð.
Súpa með allskonar.

Afgangar með stæl. Love it :)

Allt saman og þarna er komin æði réttur,,,á 3min .
Þessi súpa mun slá í gegn hjá flestum.

Frönsk lauksúpa

Þessi súpa er svo góð og auðveld að hana geta allir gert.
Algjört uppáhalds, love it!

Kókossúpa ala Valdís

Mild og góð súpa.
Gúllassúpa.

Gúllassúpa sem allir elska.

Svona súpur eru æði og verða betri með hverjum deginum :)
Tælensk súpa

Tælensk súpa

Uppskrift af tælenskri súpu fyrir 4 að hætti Rikku
Súper góð súpa.

Súper góð súpa.

Fínt að skella í hollustu súpu í dag :)