Fara í efni

Fréttir

Melting eftir efnaskiptaaðgerð

Melting eftir efnaskiptaaðgerð

Þekking og skilningur á sjúkdómnum offitu hefur aukist mikið á undanförnum árum og nýjar meðferðarleiðir líta dagsins ljós, meðal annars nýjar lyfjame
Svefn

Svefn

Heilsumolar SÍBS hefur framleitt örmyndbönd með góðum ráðum um hvað hægt er að gera til að bæta heilsu og líðan. Að taka ábyrgð á eigin heilsu he
Áhrif skjábirtu á svefn?

Áhrif skjábirtu á svefn?

Í nútímasamfélagi verja mörg okkar drjúgum hluta vökutímans fyrir framan skjátæki. Frá sjónvörpum, tölvuskjáum, snjallsímum og spjaldtölvum stafar birtu sem getur haft truflandi áhrif á svefn, einkum ef tækin eru notuð rétt fyrir háttinn.
Svefn í skammdeginu

Svefn í skammdeginu

Við eyðum um þriðjungi ævinnar sofandi og á meðan gerist gríðarlega margt í líkama okkar. Svefn er þannig virkt ástand þar sem eiga sér stað mikilvæg
Getur verið að þú sért kynlífsfíkill?

Getur verið að þú sért kynlífsfíkill?

Kynlífsfíkn er eitthvað sem lýsa má sem áráttukenndri kynlífsiðkun þrátt fyrir neikvæðar afleiðingar. Þar að auki er þessi hegðun miklu frekar tilfinn
Þýðing á 5D kláðakvarðanum

Þýðing á 5D kláðakvarðanum

Á liðnu ári var auglýst eftir þátttakendum hjá Astma- og ofnæmisfélagi Íslands til að taka þátt í verkefni sem snýr að því að þýða matstæki sem metur
8. Pistill :  Lyf við Alzheimer sjúkdómi I

8. Pistill : Lyf við Alzheimer sjúkdómi I

Lyf við Alzheimer sjúkdómi I Næstu pistlar munu fjalla um meðferð við Alzheimer sjúkdómi, fyrst um lyfjameðferð en síðar um önnur meðferðarform. Þessi
Frjókornavöktunarkerfi fyrir Ísland

Frjókornavöktunarkerfi fyrir Ísland

Við erum virkilega spennt að geta tilkynnt um fyrsta sjálfvirka frjókornateljarann á Ísland sem mun gjörbylta því hvernig við teljum og spáum um frjók
Glútenóþol

Glútenóþol

Orðið glútenóþol er kannski rangnefni þar sem segja má að sá sem greindur er með glútenóþol skuli forðast fæðu með glúteni alfarið og því sé tilfellið í raun ofnæmi en ekki óþol. Margir nota orðið Selíak (en: coeliac disease) yfir sama sjúkdóm og sá sem greinist með hann þarf að gæta þess að borða ekki glúten alla ævi. Greina má sjúkdóminn með mælingu á svo kölluðum trans amínasa í blóði en sjúkdómurinn
Langar þig að bæta þig í upphífingum?

Langar þig að bæta þig í upphífingum?

Að mínu mati eru upphífingar (pull ups) ein allra besta æfing fyrir efri líkamann sem hægt er að framkvæma. Margir einstaklingar þola ekki upphífing
6 leiðir að betra hári

6 leiðir að betra hári

hefurðu áhyggjur af hárinu? Viltu vita hvernig á að bæta heilsu hársins, hér eru sex einföld skref sem þú getur tekið til að fá heilbrigðara hár. Hvort sem þú ert að glíma við þurrt, úfið hár eða þurran hársvörð, þá munu þessar ráðleggingar hjálpa þér að koma hárinu aftur á réttan kjöl.
Auka göngutúrar vöðvauppbyggingu?

Auka göngutúrar vöðvauppbyggingu?

Hvort sem þú stundar líkamsrækt með vöðvauppbyggingu í huga, eða ferð í göngutúra og ert að reyna að ná 10.000 skrefum á dag hefur þú örugglega velt því fyrir þér hvort göngutúrar byggi upp vöðva?
Kannski ætti maður ekki að drekka vatn fyrir háttatíma, en af hverju?

Kannski ætti maður ekki að drekka vatn fyrir háttatíma, en af hverju?

Hefur þú einhvern tíma tekið eftir því að litur þvags hefur tilhneigingu til að vera dekkri á morgnana en seinna á daginn? Þó að þessi gulbrúni litur
Heilsamín getur komið í veg fyrir fjögur af hverjum tíu krabbameinum.

Heilsamín getur komið í veg fyrir fjögur af hverjum tíu krabbameinum.

Heilsamín-pakkinn inniheldur ráðleggingar um lífsstíl sem minnkar líkur á krabbameinum auk þess að stuðla að góðri heilsu og vellíðan.
Fimm frábær ráð til að næla sér í betri svefn

Fimm frábær ráð til að næla sér í betri svefn

Ef þú færð ekki nægan góðan svefn getur það haft áhrif á líkamlega og andlega heilsu. En það er ýmislegt sem þú getur gert til að bæta gæði svefnsins. Það er mikilvægt að fá nægan svefn, en það er líka mikilvægt að fá góðan svefn. Þetta þýðir að sofna á réttum tíma og fá djúpan, afslappandi svefn. Hér eru fimm ráð til að hjálpa þér að fá góðan svefn.
7. Pistill - Lewy sjúkdómur

7. Pistill - Lewy sjúkdómur

Friederich (Fritz) Lewy fæddist í Þýskalandi árið 1885. Meðal leiðbeinenda hansvar Alois Alzheimer sem vafalaust hafði áhrif á að hann helgaði rannsók
Langar þig að stækka byssurnar?

Langar þig að stækka byssurnar?

Vöðvarnir sem að beygja olnbogaliðinn eru fjórir, biceps brachii, brachialis, brachioradialis og pronator teres.Til þess að hámarka vöðvastækkun upp
19 matvæli sem innihalda mikið af C-vítamíni

19 matvæli sem innihalda mikið af C-vítamíni

Sítrusávextir, eins og appelsínur eru ekki eina C-vítamínfæðan sem vert er að bæta við mataræðið. Reyndar er til nóg af hversdagslegum ávöxtum og grænmeti sem innihalda miklu meira C-vítamín en appelsínur - og líkur eru á að margir þeirra séu nú þegar í innkaupakörfunni þér dagsdaglega.
Hryggskekkja

Hryggskekkja

Hryggskekkja er þegar finna má óeðlilega sveigju á hrygg einstaklings frá einni hlið til annarrar. Hryggurinn getur þá verið í laginu eins og C eða jafnvel S. Algengt er að hryggskekkja komi fram snemma hjá einstaklingum en hjá börnum og unglingum er hún oft einkennalaus. Engu að síður er algengt að hún myndist þegar börn vaxa hratt. Hryggskekkja er algengari hjá stelpum en strákum.
Lewy sjúkdómur

Lewy sjúkdómur

Friederich (Fritz) Lewy fæddist í Þýskalandi árið 1885. Meðal leiðbeinenda hans var Alois Alzheimer sem vafalaust hafði áhrif á að hann helgaði rannsó
Er það sannað að kollagen sé eins hollt og gagnlegt og framleiðendur fæðubótarefna vilja meina?

Er það sannað að kollagen sé eins hollt og gagnlegt og framleiðendur fæðubótarefna vilja meina?

Kollagen er prótín (eggjahvítuefni) sem finnst í mjög ríkum mæli í bandvef allra dýra, þar með talið manna og fiska. Það myndar langa, sterka þræði se
Kynlífsverkefni helgarinnar #5

Kynlífsverkefni helgarinnar #5

Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Kynlífsverkefni helgarinnar #4

Kynlífsverkefni helgarinnar #4

Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Astmi á meðgöngu

Astmi á meðgöngu

Astmi er mjög sveiflukenndur sjúkdómur. Stundum finnur þú lítið sem ekkert fyrir astmanum en síðan koma tímabil með verri líðan og tíðum astmaköstum.