Fara í efni

Fréttir

Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku

Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku

Standard-búnaður fyrir alvöru eldamennsku
Kynlífsverkefni helgarinnar #3

Kynlífsverkefni helgarinnar #3

Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Fjórar jóga æfingar sem geta hjálpað til við að losa um streitu í mjóbaki

Fjórar jóga æfingar sem geta hjálpað til við að losa um streitu í mjóbaki

Við höfum mörg lent í því að finna fyrir streitu, verkjum eða öðrum óþægindum í mjóbaki einhvern tímann á lífsleiðinni. Auðvitað eru verkirnir misjafn
Kynlífsverkefni helgarinnar #2

Kynlífsverkefni helgarinnar #2

Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Barátta gegn matarsóun borgar sig

Barátta gegn matarsóun borgar sig

Í september 2021 birti Umhverfisstofnun þessa frétt um nýja aðgerðaáætlun gegn matarsóun sem hafði verið lögð fram af umhverfis- og auðlindaráðherra.
Kynlífsverkefni helgarinnar #1

Kynlífsverkefni helgarinnar #1

Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara

Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara

Það hefur verið sannað, með ákveðinni rannsókn að þeir sem föndra og skapa eitthvað með höndunum er hamingjusamara, rólegra og hefur meira úthald en þ
Hvernig eru orsakir heilabilunar greindar? 6. pistill

Hvernig eru orsakir heilabilunar greindar? 6. pistill

Góðar upplýsingar eru grundvöllur allra sjúkdómgreininga og það á einnig við um greiningu á orsökum heilabilunar. Í því tilviki skiptir einnig miklu m
Komum út úr skelinni!

Komum út úr skelinni!

Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari segir lýðheilsu eilíft baráttumál; aldrei sé of mikið gert til að freista þess að bæta heilsu fólks og koma í veg fy
Máttur vanans er mikill! – Hverju viltu breyta?

Máttur vanans er mikill! – Hverju viltu breyta?

Leiðin að styrkari líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að þú verður að hyggja að matarvenjum þínum, draga úr neyslu hitaeininga og hreyfa þig meira. Þetta eru tæplega ný tíðindi fyrir þig ef þú ert of þung/ur. Lífið er fullt af gildrum og ef þú ætlar að ná markmiði þínu verðurðu að breyta daglegum venjum.
6 lyf sem geta orsakað augnþurrk

6 lyf sem geta orsakað augnþurrk

Augnþurrkur er sjúkdómur sem orsakar það að framleiðsla tára er sama og engin. Þetta orsakar bruna í augum, verki og mikil óþægindi.
Aðventan er svo notalegur tími

Aðventan er svo notalegur tími

Aðventan er svo notalegur tími, kertaljós, jólaljós, bökunarilmur í eldhúsum, tilhlökkun í loftinu og flestum er boðið í hinar ýmsar uppákomur til að skapa nánd og samveru. Því miður höfum við það ekki öll jafn gott og viljum við nú flest gera það sem við getum til að létta undir og styðja við þau sem upplifa erfiðleika á þessum tíma.
Næringarfræði 101 - Fita

Næringarfræði 101 - Fita

Fita er eitt af aðal orkuefnunum þremur og líklega það orkuefni sem hefur mátt þola hvað mestar árásir í gegnum áratugina og ófáar matvörur hafa verið seldar sem fitusnauðar eða fitulausar. Frá sjötta áratug síðustu aldar var neysla fitu úr matvælum tengd við offitu og hjarta- og æðasjúkdóma en þeirri kenningu hefur að mestu verið kollvarpað, þó enn sé mælt með að neysla á transfitusýrum sé takmörkuð til að minnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum.
6 litlir hlutir sem þú getur gert til að draga úr ferðakvíða

6 litlir hlutir sem þú getur gert til að draga úr ferðakvíða

Fyrir suma er erfitt að ferðast sökum kvíða.
Mígreni - Við skoðum einkenni,orsakir og lyf

Mígreni - Við skoðum einkenni,orsakir og lyf

Mígreni er mikill skaðvaldur og er talið að 6% karla og 18% kvenna fái mígreni einhverntíma á lífsleiðinni með tilheyrandi verkjum og óþægindum. Mígre
Til kvenna sem eiga mann með ristruflun

Til kvenna sem eiga mann með ristruflun

5 af hverjum 10 mönnum á aldrinum 40–70 ára eiga við ristruflun að stríða. Það vantar ekki ástinaÞað er mikilvægt að láta sér líða vel með þeim sem m
Bjórvömbin er banvæn

Bjórvömbin er banvæn

Karlar sem skarta ístru, svokallaðri bjórvömb, eru í meiri lífshættu en fólk sem er í mikilli yfirþyngd. Samkæmt nýrri rannsókn er alls engin líftrygging að vera í góðu formi fyrir utan það að vera með bumbu. Sama á við um konur með bumbu þótt dauðsföll hjá þeim séu ekki jafn algeng og hjá körlunum.
Hvað er Alzheimer sjúkdómur? 5. pistill

Hvað er Alzheimer sjúkdómur? 5. pistill

Einfalda skilgreiningin er “taugahrörnunarsjúkdómur í heila” en það eru til fleirislíkir sjúkdómar þannig að frekari skýringa er
8 atriði sem gera karlmann að góðum elskhuga

8 atriði sem gera karlmann að góðum elskhuga

1. Hann einbeitir sér að þérEf hann einbeitir sér bara að sjálfum sér er hann ekki að fara að gera góða hluti. Ef karlmaður einbeiti
Saga og heilsuáhrif kaffis

Saga og heilsuáhrif kaffis

Kaffi er einn vinsælasti drykkur í heimi og líklega mest notaða örvandi efni í heimi. Það verður alltaf að eiga kaffi þegar gesti ber að garði og teljast þeir fullorðnu einstaklingar frekar „sérlundaðir“ sem drekka ekki kaffi og hafa aldrei gert.
Viðtalið - Hildur A. Ármannsdóttir

Viðtalið - Hildur A. Ármannsdóttir

Hildur Ármanns er starfandi ljósmóðir hjá Björkinni og ætlum við að kynnast henni aðeins betur. Ljósmæðurnar Hjá Björkinni skrifa hér inn reglulega pi
Nærum okkur á fjölbreyttum mat en ekki pillum

Nærum okkur á fjölbreyttum mat en ekki pillum

Mikið hefur verið ritað hér á þessum vef um mikilvægi þess að nærast vel úr heilnæmum, lífrænum og hollum matvælum í stað bætiefni. Því það var til mj
Ráðleggingar varðandi skólatöskuna til að koma í veg fyrir bakverki og stoðkerfisvandamál hjá börnum

Ráðleggingar varðandi skólatöskuna til að koma í veg fyrir bakverki og stoðkerfisvandamál hjá börnum

Því miður þekkist það að börn finni til verkja í baki á skólagöngu sinni, allt frá unga aldri. Þungar og jafnvel rangt stilltar skólatöskur geta haft neikvæð áhrif á stoðkerfi nemenda á öllum aldri. Yngstu nemendur okkar, í grunnskólum, gera sér ekki endilega sjálfir grein fyrir því að huga þarf að ýmsum atriðum þegar kemur að því að ganga með tösku nær daglega.
Það má sitja hokinn í baki..sagði enginn aldrei!

Það má sitja hokinn í baki..sagði enginn aldrei!

Við höfum stöðugt verið minnt á að sitja og standa bein í baki. Passa að beygja bakið ekki þegar við lyftum hlutum og rétta vel úr okkur öllum stundum