Fara í efni

Beinheilsa

Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilbrigði beina á öllum æviskeiðum - Alþjóðlegi beinverndardagurinn er…

Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilbrigði beina á öllum æviskeiðum - Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20.október

Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20. október. Að þessu sinni er athyglinni beint að næringunni sem beinin þurfa til að þroskast og viðhalda styrk sínum, allt frá vöggu til grafar.
Getur kæfisvefn aukið hættu á beinþynningu?

Getur kæfisvefn aukið hættu á beinþynningu?

Kæfisvefn (obstructive sleep apnea, OSA) er algengt vandamál tengt öndun í svefni og benda rannsóknir á að tengsl séu milli þess og aukinnar hættu á beinþynningu og óheilnæmum efnaskiptum í beinum1,2. Kæfisvefn hefur einnig verið tengdur við aðra sjúkdóma s.s. offitu, of háan blóðþrýsting, hjartasjúkdóma og þunglyndi og þess vegna er mikilvægt að greina vandann og meðhöndla.
Tannlæknar gætu fyrstir tekið eftir einkennum um beinþynningu

Tannlæknar gætu fyrstir tekið eftir einkennum um beinþynningu

Tannlæknirinn þinn gæti verið fyrsti heilbrigðisstarfsmaðurinn sem fengi þá grunsemd að þú sért komin(n) með beinþynningu og vísað þér til nánari greiningar í framhaldi af því.
Meira um mat - Grein frá Beinvernd

Meira um mat - Grein frá Beinvernd

Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta að tengsl séu á milli þessara fæðutegunda og góðrar beinheilsu. Þekkt er þó að þær eru góðar fyrir heilsuna og því sjálfsagt að velja þær í fæðuna okkar.
Beinráður

Beinráður

Nýjung hér á Beinverndarsíðunni er svokallaður Beinráður, áhættureiknir sem metur hversu miklar líkur eru á beinbrotum vegna beinþynningar miðað við tilteknar upplýsingar.
Er starfræn líkamsþjálfun það rétta fyrir þig?

Er starfræn líkamsþjálfun það rétta fyrir þig?

Hún miðar að sértækri þjálfun marga vöðva í einu, getur auðveldað daglegar athafnir og bætt lífsgæðin. Með aldrinum verður æ mikilvægara að viðhalda góðu jafnvægi og vöðvastyrk. Þess vegna hefur svokölluð starfræn líkamsþjálfun orðið vinsæl víða erlendis sérstaklega fyrir eldra fólk.
Fólk sem er með beinþynningu getur vel sinnt garðinum sínum og notið þess að sameina útivist, hreyfi…

Fólk sem er með beinþynningu getur vel sinnt garðinum sínum og notið þess að sameina útivist, hreyfingu og garðvinnu, ef varlega er farið

Sumarið er komið, þótt kalt hafi verið, sólin hátt á lofti og garðurinn kallar. Garðstörfin eru ekki einungis ánægjuleg fyrir marga, heldur frábær leið til þess að komast út og hreyfa sig eftir langvarandi inniveru yfir vetrartímann.
Heilbrigði beina hefst í móðurkviði og er góð næring lykill að sterkum beinum alla ævi

Heilbrigði beina hefst í móðurkviði og er góð næring lykill að sterkum beinum alla ævi

Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 20. október og að þessu sinni er athyglinni beint að mikilvægi góðrar næringar alla ævina.
Brjósklos

Af hverju stafar brjósklos og hvaða einkenni fylgja því?

Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður við efri hluta líkamans.
Beinþynning

Beinvernd

Góð beinheilsa er ekki sjálfgefin, hún fellur ekki af himnum ofan. Margt hefur áhrif á beinþéttnina s.s. aldur, erfðir og sjúkdómar.
Passa þarf upp á kalkbúskap alla ævi

Beinþynning og brothættir hryggir

Beinþynning og beinþynningarbrot er stórt lýðheilsulegt vandamál. Alþjóðlegu beinverndarsamtökin áætla að þriðja hver kona og áttundi hver karl brotni af völdum beinþynningar einhvern tíma á lífsleiðinni. Á Íslandi er gert ráð fyrir að árlega megi rekja 1200 – 1400 beinbrot til beinþynningar.
Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir í daglegu lífi, við lítinn eða engan áverka, jafnvel við handtak eða faðmlag. Margir einstaklingar sem eru með beinþynningu vita ekki af því að þeir eru haldnir sjúkdóminum þar til þeir hafa brotnað einu sinni eða oftar og síðan farið í beinþéttnimælingu. Þetta er því dulinn eða þögull sjúkdómur
Karlar og beinþynning

Karlar og beinþynning

Oft er litið á beinþynningu sem kvennasjúkdóm en það er síður en svo rétt. Karlar geta einnig fengið beinþynningu þó sjúkdómurinn herji frekar á þá á eldri árum heldur en konur.
Beinþynning er alvarlegt mál

Hvað er beinþynning?

Bein eru lifandi vefur sem byggir styrk sinn að stórum hluta á kalki.
Færni og lífsgæði minnka í kjölfar beinbrota

Mjaðmarbrotin eru alvarlegust

Landlæknisembættið hefur nýlega gert leiðbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og meðferð beinþynningar. Beinþynning einkennist af minnkuðum beinmas
Lífræn mjólk inniheldur hollari fitusýrur

Hollari fitusýrur finnast í lífrænni mjólk

Lífræn mjólk inniheldur hollara jafnvægi af Omega 6 og Omega 3 fitusýrum.
Mjólk inniheldur kalk

Heilbrigð bein alla ævi

Hvaða matur er bestur til að viðhalda heilbrigðum beinum?
Verndum lífsgæðin – komum í veg fyrir fyrsta brot.

Verndum lífsgæðin – komum í veg fyrir fyrsta brot.

Vágesturinn er í senn dulinn, því fólk veit oft ekki af honum fyrr en við fyrsta brot og einnig alvarlegur því hann skerðir lífsgæði verulega hjá þeim, sem brotna af völdum hans. Allt það sem heilbrigðu fólki finnst sjálfsagt að gera, s.s. að vera félagslega virkt, sinna fjölskyldu og vinum, ferðast, hreyfa sig o.s.frv. verður ekki lengur sjálfsagt. Það er því mikilvægt að koma í veg fyrir beinbrot af völdum beinþynningar.
Hreyfing styrkir beinin

Hreyfing styrkir beinin og gefur góða daga.

Beinin eru lifandi vefur sem er í stöðugri endurnýjun alla ævi. Þau styrkjast jafnt og þétt á æsku- og unglingsárum, en vaxtatímabilið fyrir og um kynþroskaaldur er þó mikilvægast. Hámarksbeinmassi næst á milli 20-25 ára aldurs og ákvarðast af samspili erfða, hreyfingar og næringar, m. a. kalks og D-vítamíns.