Fara í efni

Sjávarréttir

Þessi réttur var æði.

Sjúklega góður réttur .

Rjómalöguð sósa með pasta ( eða þannig róaði ég púkana ) En í staðin kokkaði ég upp jummí sósu með engum rjóma Kúrbítsnúðlur og parmesan á toppinn.
Dásamleg Bleykja.

Dásamleg Bleykja.

Ný veidd og flott dásamlegur matur. Bleikja er himneskur matur :)
Dásamlega gott.

Flott hádegi á nokkrum mínútum.

Svo var það mais sollu kaka með geitaosti, hunangi, pekan hnetum og vinberjum. Plómutómat og mulin pipar yfir alt .
Á Instagram er hægt að finna helling af hollustu

8 Instagram sem vert er að fylgjast með ef þú ert að spá í hollan mat

Gæti verið að þitt Instagram sé fullt af allskyns óhollustu? Girnilegir ostborgarar og sætar bollakökur sem gaman er að horfa á og láta sig dreyma. En girnilegar myndir af óhollustu koma þér ekki í gang í hollustuna.
Ofnbakaður Lax með grænmeti.

Lax er svo mikill eðal matur.

Hræra öllu vel saman og pensla yfir fiskinn. Síðan skera smá sítrónu yfir líka .
Súpa með allskonar.

Afgangar með stæl. Love it :)

Allt saman og þarna er komin æði réttur,,,á 3min .
Sumarlegur rækjuréttur.

Rækjuréttur með avacado.

Ljúfur sumarréttur og einstaklega góður.
Verður ekki ferskara.

Veiðivötnin bjóða mér upp á kvöldmatinn.

Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður Síðan Saltverkið góða og pipar.
Fiskréttur og meðlæti.

Þorskhnakkar í sveppasósu.

Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum ( merja hvítlaukinn vel ) á pönnu. Hell vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við.
Lax í engifer

Ofnbakaður lax í engifer, sesam og chili með hýðisgrjónum „Stir fry“

Þennan rétt er líka hægt að nota sem volgan eða kaldan forrétt , og einnig ef að það er afgangur í salat eða í samlokuna.
Sumarsalat.

Sumarsalat á 5min snild í hádegi.

Sumarsalat og líkaminn blómstrar :)
Hádegisgleði.

Lúxus hádegi af því við erum þess virði :)

Lífið er stundum alveg þess virði að gera vel við sig . Og leifum okkur að njóta stundum smá "trít"
Sjúklega gott salat.

Rækju, Mangó og Avacado salat

Og ef maður bara aðeins vandar sig með sjálfan sig...þá getur maður verið í 5 stjörnu fæði hjá sjálfum sér Nammi hvað þetta var gott :)
Þorskhnakkar með Mangó/Satay sósu.

Þorskhnakkar með Mangó/satay sósu.

Þorskhnakkar eru veislu matur. Og ég kaupi þann fisk í fiskbúðum því mér finnst hann bestur ferskur og sprækur.
Steinbítur í sjúklega góðri sósu.

Sjúklega góður fiskréttur.

Þetta er alveg sjúklega gott. Ég var líka með spelt pasta með fyrir fjölskylduna. Sleppti því sjálf í kvöld.
Ýsa í „hollustu“raspi

Steikt ýsa í „hollustu“raspi með léttu lauksalati

Þessi gamla góða klikkar aldrei, ýsa í raspi með smá heilsuívafi.
Hörpudiskur er frábær matur.

Hörpudiskur með turmenik blómkálsgrjónum.

Blómkálið rifið og sett í sjóðandi vatn með grófu salti og turmenik. Soðið í 3 min.
Berið þorskhnakkana fram ofan á salatinu.

Þorskhnakkar með wasabi baunum

Þetta er svona einn af þeim uppskriftum sem bragð er af.
Hollt skal það vera.

Er í keppnis skapi á sjálfan mig.

Það er svo gaman að taka svona viku. Að setja smá pressu á sjálfan sig.
Rækjur á Spínatbeði.

Rækjur á Spínatpeði með ofnbökuðu grænmeti.

Um að gera borða sig aðeins léttara inn í Páskana. Og njóta þess að borða páskaeggið sitt með góðri samvisku :)
Hörpuskel og rækjur með linsum

Hörpuskel og rækjur með linsum

Uppskriftin er úr bókinni KRÆSINGAR sem hægt er að KAUPA HÉRÞetta er nýstárleg blanda af fljótgrilluðum skelfiski og krydduðum linsum sem hægt er að u
Steinbítur og meðlæti.

Steinbítur með Basil og Lime.

Fiskurinn okkar á Íslandi er svo frábær matur. Og um að gera prufa fleiri fisktegundir.
Ýsa í Papriku osta sósu.

ýsa á mánudegi.

Góður fiskur klikkar ekki á mánudegi :)
Lax er flottur kaldur.

Himneskt hádegi.

Vorið einhvern vegin kallar fram hollustuna í manni :)