Fara í efni

Súkkulaði og Kökur

Sætir banana-döðlu klattar frá Heilsumömmunni

Sætir banana-döðlu klattar frá Heilsumömmunni

Þessar smákökur höfum við oft fengið hjá mömmu. Hún fann uppskrift hjá Cafesigrun.com fyrir löngu síðan en breytti henni töluvert og ég held að það eina sem stendur eftir af upprunalegu uppskriftinni séu 3 bananar og 1/2 tsk salt.
Hafrasæla með ávöxtum

Hafrasæla með ávöxtum

Upprunalega uppskrift að þessari sælu fann ég í bókinni Af bestu lyst 4. Ég gerði nokkrar breytingar á henni og útkoman var hreint mögnuð.
Hindberja myntu brúnkur - svo dásamlegar og minna á sumarið

Hindberja myntu brúnkur - svo dásamlegar og minna á sumarið

Það er svo gott að eiga nýbakað með kaffinu og já, mjólkurglasi fyrir börnin.
Morgunverðar múffur án glúteins

Morgunverðar múffur án glúteins

Það er fljótlegt að skella í þessar múffur og bera fram á morgunverðarborðið fyrir alla fjölskylduna.
Geggjaðar súkkulaði brúnkur – hveiti, glúten, mjólkur og sykurlausar

Geggjaðar súkkulaði brúnkur – hveiti, glúten, mjólkur og sykurlausar

Það er ekki hægt annað en að prufa að baka þessar.
Ómótstæðileg hindberjaterta frá mæðgunum

Ómótstæðileg hindberjaterta frá mæðgunum

Stundum er smá dekur bara alveg nauðsynlegt. Og hvað er betra á slíkri stundu en ómótstæðileg hindberjaterta? Mmmm... mjúkt hindberjakrem, karamella
Falleg á veisluborðið.

Fersk á fermingarborðið

Þessi er æði að eiga til í frysti. Græja svo berjasósu þegar á að nota kökuna.
Glæsileg kaka í barnaafmæli

Barnaafmæli án sykurs

Er hægt að hafa barnaafmæli án sykurs? Engir gosdrykkir eða sælgæti?
Clif bitar

Clif bitar

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum sem skoðar Birnumola reglulega að ég hreinlega dýrka hrákökur, kúlur og klatta á ýmsu formi.
Einfalt karamellu-saltkex góðgæti með súkkulaði

Einfalt karamellu-saltkex góðgæti með súkkulaði

Það er alltaf ákveðinn sjarmi við það að gera sitt eigið góðgæti í stað þess að kaupa það tilbúið út úr búð. Þetta hér er algjört sælgæti og frábært að eiga um helgi til að maula og gæða sér á.
Súkkulaði búðingur í krukku með kókósrjóma

Súkkulaði búðingur í krukku með kókósrjóma

Þessi eftirréttur er dásamlega góður og alls ekki lengi verið að gera hann.
Heilhveiti banana múffur með dökkum súkklaði bitum

Heilhveiti banana múffur með dökkum súkklaði bitum

Það er alveg bráðsniðugt að eiga þessar heilhveiti banana múffur til í skápnum eða frystinum fyrir svanga litla munna.
Karamellurís (mjólkurlaus og glúteinlaus) frá Heilsumömmunni

Karamellurís (mjólkurlaus og glúteinlaus) frá Heilsumömmunni

Jæja, þá er hún mætt á svæðið, hollari útgáfan af Karmellurísinu , glúteinlaus og mjólkurlaus.
Uppskrift - Dásamleg hindberja ostakaka

Uppskrift - Dásamleg hindberja ostakaka

Ostakökur eru algjör dásemd að mínu mati. Þær má bera fram spari og hversdags.
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Það eru margir sem þola illa glútein og vilja sleppa því. Sjálf borða ég það, en mig langaði engu að síður að búa til glútenfríar bollur fyrir þá eða þær sem vilja sleppa glúteini.
Heilhveitivöfflur

Heilhveitivöfflur

Hér eru sko vöfflur til að skella í um helgina.
Frönsk súkkulaðikaka með jarðaberjablómi frá FoodandGood

Frönsk súkkulaðikaka með jarðaberjablómi frá FoodandGood

Dásamleg frönsk súkkulaðikaka til að bjóða upp á með sunnudagskaffinu.
Fínasta jóla trít.

Súkkulaði sæla

Eftir að súkkulaðið er brætt og komið á pappírinn. Þá er að strá Sólgætis blöndunni vel yfir.
Súkkulaði með bláberjum.

Súper einfalt nammi

Allt er sem er svona auðvelt hentar þeim sem eru á spani.
Jólarjómaís með Baileys, Irish cream súkkulaði og piparkökum - frá Eldhúsperlum

Jólarjómaís með Baileys, Irish cream súkkulaði og piparkökum - frá Eldhúsperlum

Eitt það skemmtilegasta og jólalegasta sem ég gerir fyrir jólin er að búa til jólaísinn.
Poppaðar Amaranth nammi kúlur

Poppaðar Amaranth nammi kúlur

Ama hvað ? Hvað sagðirðu eiginlega ? Amaranth….. það reka flestir upp stór augu og vita ekkert um hvað ég er að tala, enda hefur Amaranth selst afskaplega lítið síðustu ár hér á landi.
Hnetusmjörskökur með sultutoppi frá Eldhúsperlum

Hnetusmjörskökur með sultutoppi frá Eldhúsperlum

Ég ætlaði að nota titilinn “Glútenlausar hnetusmjörskökur með sultutoppi“ en hætti snarlega við því ég var svo hrædd um að þá héldu allir að þetta vær
Súkkulaði möndlu kókósbitar

Súkkulaði möndlu kókósbitar

Á að baka eitthvað nýtt og gott fyrir jólin ?