Fara í efni

Súkkulaði og Kökur

dásamlegar vöfflur

Hnetusmjörs banana vöfflur með bláberja-macadamian kremi

Þessar eru mjólkurlausar, sykurlausar og henta þeim sem eru vegan.
Gamaldags jógúrt muffins með súkkulaði - uppskrift frá Eldhúsperlum

Gamaldags jógúrt muffins með súkkulaði - uppskrift frá Eldhúsperlum

Geggjað góðar jógúrt muffins frá Elshúsperlum.
Hrá Matcha ostakaka – súper góð og gaman að bjóða uppá

Hrá Matcha ostakaka – súper góð og gaman að bjóða uppá

Þessi dásamlega hrá Matcha ostakaka er glúteinlaus, í henni eru engar mjólkurvörur né unnin sykur.
Vatnsdeigsbollur með Nutella fyllingu

Vatnsdeigsbollur með Nutella fyllingu

Það er gaman að baka góðar bollur fyrir bolludaginn. Hér er ein útgáfa af bollum með Nutella fyllingu.
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Dásamlegar glútenfríar bollur til að skella í fyrir bolludaginn.
Beikon og sætkartöflubitar – það má stundum smá beikon

Beikon og sætkartöflubitar – það má stundum smá beikon

Þessir bitar eru víst algjört sælgæti segja þeir sem þekkja til. Hollusta fyrir alla fjölskylduna þó það sé aðeins af beikoni í uppskriftinni.
Dásamlegar Heilhveiti Pönnukökur

Dásamlegar Heilhveiti Pönnukökur

Flott uppskrift af pönnukökum.
Ris a´lmande

Ris a'lmande

Hér er ljúffeng uppskrift af Ris a´lmande sem gerð er úr kókosmjólk eða rísrjóma Hráefni: 1,5 dl hrísgrjón, helst grautargrjón 1 l vatn salt á
Ást í hverjum bita: Heimagerðir hunangs- og hnetumolar með múslí og þurrkuðum berjum

Ást í hverjum bita: Heimagerðir hunangs- og hnetumolar með múslí og þurrkuðum berjum

Varla er nokkuð betra en heimagerðir morgunbitar, sem læða má í nestispokann eða grípa á leið út um dyrnar rétt áður en veðrið skellur á og umferðin gleypir vegfarendur.
Eplakaka með karamellusósu frá Eldhúsperlum

Eplakaka með karamellusósu frá Eldhúsperlum

Æðisleg eplakaka úr bókinni Af bestu lyst I með smá karamellutwisti. Ég prófaði hana í boði þar sem ungir jafnt sem aldnir voru hæst ánægðir. Þessi kaka hefur oft verið bökuð í fjölskyldunni við hin ýmsu tilefni og alltaf verið jafn vinsæl, eins og reyndar margt annað úr þessari góðu matreiðslubók.
Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Desembermánuður er í miklu uppáhaldi hjá mér! Ég elska snjóinn og að hlýja mér við bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlist
Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Fljótlegar, einfaldar og hrikalega góðar.
Ljúffengur súkkulaðiís (mjólkurlaus) frá Heilsumömmunni

Ljúffengur súkkulaðiís (mjólkurlaus) frá Heilsumömmunni

Hér kemur uppskrift af einföldum mjólkurlausum súkkulaðiís sem er mjög vinsæll á þessu heimili.
þetta er ekki Oreo

Glútein og mjólkurlausar súkkulaði smákökur

Þessar gómstætu smákökur eru án allra helstu ofnæmisvaldanna. Eggjalausar, mjólkurlausar, glúteinlausar, hnetu/trjáhnetulausar, sesamlausar og sojalausar.
Afmælistertan mín: Brownie með ostaköku- og jarðaberjakremi!

Afmælistertan mín: Brownie með ostaköku- og jarðaberjakremi!

Hæhæ! Nú fer alveg að líða að jólum og afmælinu mínu!Því langar mig að deila með þér afmæliskökunni minni í ár: Þriggja laga tertu með browniebotni,
Höfundur er Guðrún Þórðardóttir

Súkkulaði-chilli smákökur

Smá suðrænt og seiðandi fyrir jólin
Himneskar Brownie smákökur frá Eldhúsperlum

Himneskar Brownie smákökur frá Eldhúsperlum

Það er svo sannarlega oftar við hæfi en bara á jólum að baka smákökur. Svo verð ég að viðurkenna að súkkulaði er minn veikleiki þegar kemur að bakstri.
Silkimjúkar súkkulaðivöfflur með ferskum jarðarberjum og þeyttum rjóma

Silkimjúkar súkkulaðivöfflur með ferskum jarðarberjum og þeyttum rjóma

Sú list að baka ljúfar laugardagsvöfflur er einföld og fljótleg, sérstaklega ef notast er við tilbúna þurrefnablöndu og ekki úr vegi að krydda vöfflurnar örlitið með súkkulaðiviðbót, sem geta dimmu í dagsljós breytt á kaffiborðinu!
Aðventukökur - svo dásamlegar frá mæðgunum

Aðventukökur - svo dásamlegar frá mæðgunum

Um helgina bökuðum við mæðgur fínustu aðventukökur: hafra- og heslihnetusmákökur með súkkulaðibitum. Þær minntu okkur svolítið á smákökur sem langamma/amma bakaði í den.
Dásemd frá Ljómandi.is

Lime avókadó hrákaka

Valdís Sigurgeirsdóttir heldur úti dásamlegri síðu sem hún nefnir Ljómandi.is Valdís ákvað í byrjun árs 2014 að minnka sykurinn til muna ásamt glútenmagni fyrir fjölskylduna sína. Hún galdrar fram yndislegar uppskriftir sem hún leyfir okkur að njóta með sér. En þessi kaka kemur úr smiðju Jónu vinkonu hennar.
RAW Kókós „Bliss“ kúlur

RAW Kókós „Bliss“ kúlur

Þessar eru alger draumur og ekki mikið tilstand að búa þær til. Þær eru eru stútfullar að „góðri“ fitu og trefjaríkar. Krakkarnir eiga eftir að elska þessar Kókós Bliss kúlur og sniðugt að nota sem laugardags nammi!
Hollustu bláberjasmákökur

Hollustu bláberjasmákökur - glútenlausar

Nú eru margir farnir að huga að bakstursmánuðinum mikla og jafnvel búin að taka forskot á sæluna og nú þegar byrjuð að baka. Ég baka reyndar allan ársins hring og átti alveg haug af bláberjum í frystinum þannig að úr urðu þessar gómsætu glútenlausu bláberjasmákökur.
Hollir súkkulaði sælubitar

Hollir súkkulaði sælubitar

Þessir hollu og einföldu súkkulaði sælubitar eru dásamlega góðir og gott að eiga í frystinum til að grípa í þegar gesti ber að garði.