Fara í efni

Súkkulaði og Kökur

Jóla jóla

Jólakonfekt

Nú er ekki nema rétt rúmlega mánuður til jóla og margir farnir að huga að bakstri fyrir jólin. Solla á Gló deildi þessari gómsætu og hollu jólakonfektsuppskrift með okkur. Njótið vel.
Snickersmolar frá Heilsumömmunni

Snickersmolar frá Heilsumömmunni

Þessa mola verður þú að prófa og ég meina það, allavegna ef þér finnst Snickers gott, OK, þeir eru auðvitað ekkert nákvæmlega eins og Snickers en þeir eru bara svo hrikalega góðir.
Ilmandi kanilsnúðar frá Mæðgunum

Ilmandi kanilsnúðar frá Mæðgunum

Hér áður fyrr var snúðakakan hennar ömmu Hildar fastur liður hjá fjölskyldunni á afmælisdögum.
Brakandi brjóstakökur fyrir mjólkandi mæður frá mamman.is

Brakandi brjóstakökur fyrir mjólkandi mæður frá mamman.is

Flestar nýbakaðar mæður kannast við stressið sem getur fylgt brjóstagjöf og velta fyrir sér hvað sé til ráða ef mjólkurframleiðslan er ekki næg.
Ofurkúlur sem eru góðar fyrir hjartað - frá Heilsumömmunni

Ofurkúlur sem eru góðar fyrir hjartað - frá Heilsumömmunni

Það er dásamlegt að hægt sé að búa til eitthvað gott sem er líka brjálæðislega hollt. Það sem ég nota í þessari uppskrift er t.d. mjög gott fyrir hjartaheilsuna og þá eru það aðallega 2 hlutir sem spila þar stórt hlutverk. Það eru valhnetur og hrákakó.
MORGUNVERÐUR – Mjólkurlausar epla múffur

MORGUNVERÐUR – Mjólkurlausar epla múffur

Þessar eru með söxuðum heslihnetum og kanil.
Dásamlegar þessar

Súkkulaði- og bananasnittur

Dásamlegar hrákökur.
Berjabaka frá mæðgunum

Berjabaka frá mæðgunum

Á þessum árstíma, á mörkum hausts og síðsumars, finnst okkur mæðgum voða notarlegt að baka ilmandi berjaböku. Við búum svo vel að eiga nóg af bláberjum eftir berjamó sumarsins. Annars er hægt að kaupa íslensk bláber í búðunum núna og frosin villibláber hvenær sem er ársins.
Dökkar súkkulaðibita kökur með espresso

Dökkar súkkulaðibita kökur með espresso

Súkkulaði hittir kaffi í þessum súkkulaði espresso smákökum.
Mjúkir hafrabitar með súkkulaði - Við kynnum nýjan samstarfsaðila - Vilborg.is

Mjúkir hafrabitar með súkkulaði - Við kynnum nýjan samstarfsaðila - Vilborg.is

vilborg.is er glæný vefsíða hennar Vilborgar Örnu útivistargarps. Þessir bitar eru vinsælir á mínu heimili bæði sem millibiti og þegar kemur að ferðalögum. Þeir eru hollir og stútfullir af góðum næringarefnum.
Eggjalaus marengs frá Mæðgurnar.is

Pavlóvur Alkemistans frá mæðgunum

Í ársbyrjun fór nýstárleg aðferð við að útbúa eggjalausan marengs eins og eldur í sinu um internetið.
EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

Þetta er uppskrift sem er alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún er svo afar einföld og góð og er svona eitthvað sem maður getur skellt í ef maður nennir ekki að hafa of mikið fyrir eftirréttinum eða góðri köku með kaffinu. Ég fékk þessa fyrst hjá henni tengdamóður minni og ég féll algjörlega fyrir henni og hef bakað hana milljón sinnum síðan.
Júmbó súkkulaðibitakökur

Júmbó súkkulaðibitakökur

Já, þær eru stórar þessar súkkulaðibitakökur.
Geggjaðar bláberja-banana múffur – Vegan og án Soja

Geggjaðar bláberja-banana múffur – Vegan og án Soja

Dásamlegar hollar banana bláberja múffur. Í þeim eru einnig valhnetur og þær eru bakaðar úr spelti. En mundu, spelt inniheldur glúten.
Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Dásamlegt sælgæti.
Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Það er stundum svo gott að eiga góða köku ef gesti ber óvænt að garði.
Ciambella – Ítölsk jógúrt kaka frá Eldhúsperlum

Ciambella – Ítölsk jógúrt kaka frá Eldhúsperlum

Dásamleg kaka frá Eldhúsperlum.
Sjúklega girnilegar múffur

Múffur með möndlum, hindberjum og kókós

Fullkomið í nestið, frábært í pikk nikk körfuna, gott að grípa í heima og ástæðan er þessi: Glúten og sykurlaust.
Sjúklega góð súkkulaðiplata frá heilsumömmunni

Sjúklega góð súkkulaðiplata frá heilsumömmunni

Dökkt súkkulaði…er til eitthvað betra, ég bara spyr?